Fasteignaleitin
Skráð 25. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Goðanes 1b -102

Atvinnuhúsn.Norðurland/Akureyri-603
143.4 m2
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
417.713 kr./m2
Fasteignamat
47.150.000 kr.
Brunabótamat
46.150.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 2024
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2527407
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
2024
Raflagnir
2024
Frárennslislagnir
2024
Gluggar / Gler
2024
Þak
2024
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir til norðvesturs út af efri hæðinni
Lóð
9,55
Upphitun
Hitaveita - gólfhiti á neðri hæð og ofnar uppi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
sjá nánar í eignaskiptasamningi eignar.
Fasteignasalan Hvammur 466 1600

Goðanes 1b eignarhluti 102


Nýlegt (2024) geymsluhúsnæði á tveimur hæðum við Goðanes 1b á Akureyri - 143,4 m² að stærð
Húsið er límtréshús og klætt með steinullareiningum, bæði veggir og þak og skiptist í 8 eignarhluta.
Lóðin er leigulóð í eigu Akureyrarbæjar, 4.049,1 m² að stærð.

Neðri hæðin er skráð  73,7 m² að stærð - um 12 metrar á dýpt og um 5,9 metrar á breidd. Hæð upp í milliloft er um 3,3 metrar.
Efri hæðin er skráð 69,7 m² að stærð.


Góður timbur stigi er á milli hæða. Snyrting er undir stiga á neðri hæðinni með upphengdu wc, handlaug og hvítum neðri skáp. 
Efri hæðin skiptist í snyrtingu og opið rými með góðum gluggum til tveggja átta og hurð út á svalir. Vínyl parket er á gólfum og spónlögð kaffistofuinnrétting. Vönduð lýsing í loftum. 

Annað
- Sér mælar fyrir hita og rafmagn.
- Gólfhiti er á neðrihæð og ofnar á efrihæð.
- Rafdrifin innkeyrsluhurð með fjarstýringu.
- Tré-Ál gluggar og inngöngu hurðir.
- Vestur svalir, skráðar 4,5 m² að stærð skv. teikningum.
- Bílaplan er malbikað - snjóbræðslulögn er fyrir framan hvern eignarhluta ca 6*6 metrar.
- Á bílaplani er sér merkt auka stæði fyrir hvern eignarhluta, um 30 m² hvert stæði.

Verð eignar er kr. 59.900.000.-  auk þess hvílir á eigninni vsk-kvöð um kr. 4.000.000.- 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/12/202443.500.000 kr.49.900.000 kr.143.4 m2347.977 kr.
26/02/20244.630.000 kr.100.270.000 kr.573.6 m2174.808 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin