Fasteignaleitin
Skráð 5. mars 2025
Deila eign
Deila

Vallarás 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
87.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
67.900.000 kr.
Fermetraverð
775.114 kr./m2
Fasteignamat
59.200.000 kr.
Brunabótamat
44.250.000 kr.
Mynd af Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1986
Þvottahús
Lyfta
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2053308
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Endurnýjað að hluta
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
1,12
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi 2025 var meðal annars stjórn veitt heimild til að afla tilboða í viðgerðir á suðurhlið hússins, þá ætlar stjórn að kanna hvort að verktakar sem sinntu viðgerðum á ytri byrði séu reiðubúnir að lagfæra það sem er ábótavant. Sjá nánar aðalfundargerð 27.01.25.
Gallar
Sprunga er í flís upp við baðkar. Hægt rennsli er í blöndunartæki í baðvaski. Það lagast að sögn seljanda með því að setja stíflueyði annars slagið. Örlítið brak heyrist þegar gengið er á harðparketi.
Domusnova og Ingunn Björg kynna virkilega snyrtilega og fallega 4 herbergja íbúð á 2 hæð ( 1 fyrstu hæð frá götu ) með verönd sem snýr til suðurs við Vallarás 3 í Árbænum. 
Skipulag innan íbúðar er á eftirfarandi hátt:  Forstofa, rúmgott hol, 3 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús í opnu rými með stofu. Útgengt er úr stofu út á suðurverönd og garð.  Skv. HMS er eignin skráð 87,6 fm2 þar af er 4,6 fm2 geymsla.

Nýlegar framkvæmdir:

2022 Viðgerðir voru framkvæmdar á ytra byrði húss.

2024 Lyfta endurnýjuð.

Lýsing eignar:
Forstofa: Rúmgóður hornfataskápur. Flísar á gólfi.
Hol: Rúmgott hol með harðparketi á gólfi. 
Hjónaherbergi: Harðparket á gólfi og rúmgóður fataskápur. 
Barnaherbergi 1: Harðparket á gólfi, laus fataskápur. 
Barnaherbergi 2: Harðparket á gólfi. 
Baðherbergi: Flísar á gólfi, fín innrétting með skúffum, speglaskápur á  vegg. Baðkar með sturtuþili. 
Eldhús: Opið inn í stofu, falleg hvít U innrétting með svartri borðplötu. Innbyggður ísskápur með frysti og innbyggð uppþvottavél.  Lítil eyja við vegg snýr inn í stofu.
Stofa: Rúmgóð og björt með útgengi út á suðurverönd og garð. 
Verönd: Rúmgóð og skjólgóð verönd sem snýr til suðurs. 
Geymsla: 4,6 fm2 er í kjallara.
Þvottahús : Í kjallara með 3 sameiginlegum þvottavélum og 1 þurrkara.
Hjóla og vagnageymsla er í kjallara. 

Ath! Eignin er í dag 4 herbergja þar sem bætt hefur verið við einu herbergi. Hjá HMS er eignin skráð 3 herbergja. 




Nánari upplýsingar veita:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / ingunn@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/01/202242.400.000 kr.50.500.000 kr.87.6 m2576.484 kr.
05/11/201935.100.000 kr.41.400.000 kr.87.6 m2472.602 kr.
26/10/201726.750.000 kr.35.500.000 kr.87.6 m2405.251 kr.
03/10/201418.850.000 kr.25.500.000 kr.87.6 m2291.095 kr.
31/01/201217.300.000 kr.18.150.000 kr.87.6 m2207.191 kr.
17/11/201116.250.000 kr.22.000.000 kr.87.6 m2251.141 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Naustabryggja 41
3D Sýn
Skoða eignina Naustabryggja 41
Naustabryggja 41
110 Reykjavík
82.2 m2
Fjölbýlishús
312
814 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Ferjuvað 15
Skoða eignina Ferjuvað 15
Ferjuvað 15
110 Reykjavík
80.3 m2
Fjölbýlishús
312
841 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Bæjarháls 100
Skoða eignina Bæjarháls 100
Bæjarháls 100
110 Reykjavík
71 m2
Fjölbýlishús
211
914 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Vallarás 4
Skoða eignina Vallarás 4
Vallarás 4
110 Reykjavík
86.9 m2
Fjölbýlishús
312
758 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin