Fasteignaleitin
Skráð 4. jan. 2026
Deila eign
Deila

Skaftahlíð 15

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
109 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
82.900.000 kr.
Fermetraverð
760.550 kr./m2
Fasteignamat
79.650.000 kr.
Brunabótamat
50.950.000 kr.
Mynd af Rögnvaldur Örn Jónsson
Rögnvaldur Örn Jónsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1946
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2013475
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita/ofnakerfi
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Skaftahlíð 15, 105 Reykjavík, björt 5 herbergja hæð með glæsilegu útsýni og rúmgóðri stofu. Stutt í skóla og alla helstu verslun og þjónustu - göngufæri við miðborgina.

***Smelltu hér fyrir söluyfirlit***

Nánari lýsing:
Eignin skiptist í hol, stofu / borðstofu, eldhús, svalir, baðherbergi, 4 svefnherbergi, geymsluskápur og geymsluloft.
Stofa er rúmgóð með viðarparket á gólfi og glæsilegu útsýni.
Eldhús er flísalagt með U-laga innréttingu. Útgengt út á svalir til suðurs.
Baðherbergi er flísalagt með sturtu, upphengdu salerni og rúmgóðri innréttingu. Tengi fyrir þvottavél.
Svefnherbergi 1: er rúmgott með parket á gólfi og fataskápum.
Svefnherbergi 2: er með parket á gólfi og þar er geymsluskápur.
Svefnherbergi 3: er með parket á gólfi.
Svefnherbergi 4: er með parket á gólfi, í dag nýtist það sem sjónvarpshol.
Geymsluloft er yfir íbúðinni, aðgengilegt úr holi.
Í sameign er einnig sameiginlegt þvottahús. Stór sameiginlegur og vel gróinn garður. 

Endurnýjað síðast liðin ár: 
2023 var skólp frá húsi endurnýjað.
2015 ca. var húsið málað.
2008 voru gluggar í íbúð á suður, norður og austurhlið endurnýjaðir
1999 var dregið var nýtt rafmagn í íbúðina.
1995 ca. var endurnýjað þakjárn og þakrennur 

Stutt í skóla og alla helstu verslun og þjónustu - göngufæri við miðborgina. Klambratún í allra næsta nágrenni, þar er stórt útivistarsvæði ásamt Kjarvalsstöðum og kaffihúsi.

Nánari upplýsingar veitir Kjartan Hallgeirsson Löggiltur fasteignasali, í síma 824-9093, tölvupóstur kjartan@eignamidlun.is eða Rögnvaldur Örn Jónsson Löggiltur fasteignasali, í síma 660-3452, tölvupóstur rognvaldur@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mávahlíð 7
Opið hús:08. jan. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Mávahlíð 7
Mávahlíð 7
105 Reykjavík
90.7 m2
Fjölbýlishús
412
881 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Bolholt 9
Bílastæði
Skoða eignina Bolholt 9
Bolholt 9
105 Reykjavík
72.9 m2
Fjölbýlishús
211
1084 þ.kr./m2
79.000.000 kr.
Skoða eignina Bolholt 9
Bílastæði
Skoða eignina Bolholt 9
Bolholt 9
105 Reykjavík
73 m2
Fjölbýlishús
211
1151 þ.kr./m2
84.000.000 kr.
Skoða eignina Skipholt 24
Skoða eignina Skipholt 24
Skipholt 24
105 Reykjavík
102 m2
Fjölbýlishús
314
783 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin