Fasteignaleitin
Skráð 7. sept. 2024
Deila eign
Deila

Barónsstígur 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
85.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
82.900.000 kr.
Fermetraverð
965.076 kr./m2
Fasteignamat
79.550.000 kr.
Brunabótamat
61.810.000 kr.
Mynd af Guðmundur Þór Júlíusson
Guðmundur Þór Júlíusson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2018
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2500438
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
11
Vatnslagnir
Upprunarlegt frá 2019
Raflagnir
Upprunarlegt frá 2019
Frárennslislagnir
Upprunarlegt frá 2019
Gluggar / Gler
Upprunarlegt frá 201
Þak
Upprunarlegt frá 2019
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Út frá stofu.
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðmundur Þór Júlíusson og Ástþór Reynir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:

Vönduð og vel skipulögð tveggja herbergja 85,9 fm íbúð ásamt stæði í bílageymslu í glæsilegri byggingu á besta stað í miðborg Reykjavíkur, stutt í alla helstu þjónustu. Eignin er á fjórðu hæð, Íbúð merkt 0411 með glugga á þrjá vegu. Eigninni fylgir geymsla í bílakjallara fyrir framan bílastæði birt flatarmál 8,9 fm og svalir 6,5 fm. Eignin telur alls 85,9 fm.

Bókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið gj@remax.is eða á Ástþór Reyni í síma 899-6753 eða með tölvupósti á netfangið arg@remax.is

Forstofa: Rúmgóðir fataskápar.
Eldhús er opið með sérsmíðuðum innréttingum upp að lofti, öll tæki eru frá viðurkenndum aðila. Ísskápur, spanhelluborð, ofn og uppþvottavél eru öll frá AEG. Stór eyja með miklu borðplássi. Hvítur kvartssteinn er á yfirborði eldhússins.
Stofa er stór og björt með útgengt út á 6,5 fm suð-vestur svalir, sem snúa út í sameiginlegan garð hússins. Búið er að leggja pallaefni á svalir.
Svefnherbergi er rúmgott með sérsmíðuðum fataskápum og gólfsíðum glugga.
Baðherbergi Flísalagt í hólf og gólf með vönduðum tækjum, sérsmíðuðum innréttingum og þvottaaðstöðu.
Anddyri: er flísalagt (hálkufríar) með uppsettum mynddyrasíma, póstkössum, íbúðartöflu og dyrabjöllu. Stigar og stigapallar eru teppalagðir. 
Geymsla: 8,9 fm geymsla í bílakjallara ásamt bílastæði sem fylgir. 

Gólfhiti með Danfoss hitastýringu er í íbúðinni. Fallegt harðparket lagt í fiskibeina munstur er á allri íbúðinni að undanskildu baðherbergi.
Innkeyrsla að bílgeymslu er sameiginleg með Hverfisgötu 92. Í kjallara er stór og rúmgóð hjólageymsla þar sem búið er að setja upp sameiginlega æfingaraðstöðu.

Í húsinu eru 38 íbúðir á 2.-5. hæð – tveggja til fimm herbergja. Stærðir eru frá 59 – 186 fermetrar.  Íbúðir eru upphitaðar með gólfhita en sameign með ofnakerfi.  Á fyrstu hæð eru verslunar- og veitingarrými.  

Mikið hefur verið lagt upp úr hönnun hússins, jafnt að utan sem innan.  Húsið er einangrað og klætt að utan með viðhaldslitlum og fallegum efnum. Byggingin er U-laga og rammar inn sameiginlegan skjólgóðan suður garð.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða gj@remax.is
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða arg@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/09/202044.550.000 kr.54.900.000 kr.85.9 m2639.115 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2018
Fasteignanúmer
2500438
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B3
Númer eignar
9
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.460.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bergþórugata 3
Skoða eignina Bergþórugata 3
Bergþórugata 3
101 Reykjavík
77.9 m2
Fjölbýlishús
4
1026 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Vitastígur 9
Opið hús:19. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Vitastígur 9
Vitastígur 9
101 Reykjavík
68.7 m2
Fjölbýlishús
211
1163 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Vitastígur 9a
Opið hús:19. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Vitastígur 9a
Vitastígur 9a
101 Reykjavík
69.6 m2
Fjölbýlishús
211
1148 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 23
Opið hús:18. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Tryggvagata 23
Tryggvagata 23
101 Reykjavík
80.8 m2
Fjölbýlishús
211
1051 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin