Fasteignaleitin
Skráð 18. sept. 2024
Deila eign
Deila

Seljalandsvegur 54

EinbýlishúsVestfirðir/Ísafjörður-400
113.4 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
49.000.000 kr.
Fermetraverð
432.099 kr./m2
Fasteignamat
50.800.000 kr.
Brunabótamat
55.150.000 kr.
Byggt 2000
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2120206
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Varmaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is- kynnir til sölu - Seljalandsvegur 54 Ísafirði - Mjög fallegt og vel staðsett einbýlishús á tveimur hæðum, neðri hæð er steypt en efri hæð er úr timbri. - Gott útsýni!
Á efri hæð er forstofa, þvottahús/geymsla, gangur, setustofa/lesherbergi, stofa og borðstofa og eldhús.
Á neðri hæð er gangur, geymslupláss, fataherbergi, baðherbergi og tvö svefnherbergi.


* Sumarið 2024 var farið í miklar endurbætur á grunni hússins og á lóðinni,  viðgerðarskýrsla liggur fyrir.

Efri hæð:
Aðalinngangur á efri hæð, forstofa með nýjum flísum á gólfi.
Inn af forstofu er þvottaherbergi með salerni og vask, nýjar flísar á gólfi, skápur og hillur, útgangur út í garð.
Komið inn í parketlagðan gang. 
Opin setustofa með parketi á gólfi, mögulegt að útbúa svefnherbergi þar.
Rúmgóð stofa og borðstofa með parketi á gólfi, svalahurð sunnan megin gefur möguleika á að byggja góðan sólpall þar.
Opið eldhús með ágætri innréttingu, gott skápapláss, helluborð, ofn og háfur, uppþvottavél.

Neðri hæð:
Tréstigi milli hæða.
Komið niður í parketlagt hol, þar er skápur með vatnskút og inntaki fyrir heitt vatn, einni geymslupláss undir stiga.
Gangur með flísum á gólfi, sér útgangur á neðri hæð að framanverðu.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, baðkar með sturtu, skápur og handklæðaofn.
Í suður enda er svo opið rými með stórum fataskápum.
Tvö ágæt svefnherbergi á neðri hæð, harðparket á gólfum.
Útveggir herbergja á nh. klæddir með rakavörðum gifsplötum (2024).

Í garði er geymslukofi.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin