Fasteignaleitin
Skráð 6. maí 2024
Deila eign
Deila

Fornhagi 24

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
111.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
804.114 kr./m2
Fasteignamat
82.500.000 kr.
Brunabótamat
45.550.000 kr.
Mynd af Magnús Már Lúðvíksson
Magnús Már Lúðvíksson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1959
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2027935
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Endurnýjað
Gluggar / Gler
Móða í nokkrum glerjum
Þak
Búið að skipta um járn og pappa að hluta.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Seljandi hefur ekki búið í eigninni og þekkir því ekki nægilega vel til ástands eignarinnar.
Magnús Már Lúðvíksson löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignasala kynna:
Fallega og vel skipulagða 3-4 herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð að Fornhaga 24, 107 Reykjavík.
Aukin lofthæð í stofum // Tvennar svalir // Endurnýjað skólp og dren // Útsýni // Gott skipulag.


Nánari lýsing: Afhending getur verið fljótlega // 
Stigangur: Teppalagður stigi, sameiginlegur inngangur með 2.hæð.
Anddyri: Parket á gólfi, fataskápur.
Skrifstofa/lítið herbergi: Parket á gólfi.
Hol: Parket á gólfi, leiðir í öll önnur rými innan íbúðar.
Eldhús: Flísar á gólfi, gott skápa- og borðpláss, helluborð ásamt gufugleypi, tengi fyrir uppþvottavél, ofn í vinnuhæð, góður borðkrókur, útgengt út á svalir.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, góðir skápar, rúmgott.
Herbergi: Parket á gólfi, fataskápur, hluti aðeins undir súð.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum að hluta, innrétting undir handlaug, steinn á borði, sturta með glerskilrúmi, stæði fyrir þvottavél, ásamt opnanlegum glugga.
Stofa: Parket á gólfi, opin og björt, aukin lofthæð, glæsilegt útsýni, útgengt út á svalir í suður.
Borðstofa: Opin við stofu, parket á gólfi.
Geymsla: Lítil sérgeymsla í kjallara undir stiga, ekki í fermetratölu.
Þvottahús: Sameiginlegt á jarðhæð.
Leiksvæði fyrir yngri kynslóðina bakvið hús

Framkvæmdir: 
2023 Stigagangur milli 2. og 3. hæð málaður. 2023 Skipt um skólplagnir að hluta, það er að segja þær voru fóðraðar, nýjar lagnir lagðar inni í gömlu steinlagnirnar. Skipt var um stofn frá baðherbergjum og salernum út fyrir lóðarmörk, eins var settur brunnur.
Eftir eru lagfæringar og frágangur á lóð og gólfi í sameign eftir þær framkvæmdir (Flota gólf og gólfefni). Eftir er að skipta um stofn sem liggur frá eldhúsum og kjallaraíbúð sem liggur annars staðar. Það er eitthvað sem þyrfti að fara í fljótlega.
Handrið á svölum eru ónýt. Fyrir liggur samþykkt tilboð í handrið og eru þau í smíðum, samfara þessu þarf að fara í múrviðgerðir á svölum.
Drenlagnir voru endurnýjaðar árið 2008, einnig er búið að skipta um járn og pappa á þaki að mestu.
Rætt hefur verið að skipta um glugga í sameign t.d. þvottahúsi
Einhver rakaummerki eru á gluggum sem þyrfti að skoða nánar, búið að skipta um einhver gler í eigninni.

Staðsetning eignarinnar: Er góð á eftirsóttum stað í Vesturbænum þaðan sem stutt er í Háskóla Íslands, Vesturbæjarlaug, leikskóla, barnaskóla, íþróttasvæði KR, Melabúðina, Kaffi Vest og fleira. 

Nánari upplýsingar veitir 
Magnús Már Lúðvíksson
Löggiltur fasteignasali
Símanúmer: 699-2010
Tölvupóstur: maggi@remax.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grandavegur 47
3D Sýn
60 ára og eldri
Skoða eignina Grandavegur 47
Grandavegur 47
107 Reykjavík
114.8 m2
Fjölbýlishús
312
748 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Reynimelur 76
Opið hús:21. maí kl 16:00-17:00
Skoða eignina Reynimelur 76
Reynimelur 76
107 Reykjavík
106.2 m2
Fjölbýlishús
513
828 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Skeljagrandi 6
Bílskúr
Skoða eignina Skeljagrandi 6
Skeljagrandi 6
107 Reykjavík
137.7 m2
Fjölbýlishús
514
638 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1B íb504
Grensásvegur 1B íb504
108 Reykjavík
94.2 m2
Fjölbýlishús
312
997 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache