Fasteignaleitin
Skráð 6. mars 2025
Deila eign
Deila

Hverfisgata 5

ParhúsNorðurland/Siglufjörður-580
151.4 m2
8 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
53.900.000 kr.
Fermetraverð
356.011 kr./m2
Fasteignamat
32.250.000 kr.
Brunabótamat
64.200.000 kr.
AE
Arndís Erla Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1934
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2130595
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ágætt
Raflagnir
ágætt
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
nýlegt
Þak
nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Lóð
100
Upphitun
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamiðlun kynnir eignina Hverfisgata 5a, 580 Siglufjörður, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 213-0595 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Hverfisgata 5a er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 213-0595, birt stærð 151.4 fm.

Nánari upplýsingar veitir Arndís Erla Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 6907282, tölvupóstur arndis@fasteignamidlun.is.


#Mikið endurnýjuð eign með frábæru útsýni og stórum palli í garði #Möguleiki er að breyta neðri hæð í sér íbúð#
Framkvæmdir sem farið var í árið 2022-2023 voru að drena vestan við eignina. Húsið var klætt að utan með bárujárnsklæðningu og skipt var um þak og glugga. 

Gengið er inn á tveimur stöðum inn í eignina. Annars vegar á miðhæð inn í aðalrými og hins vegar á neðri hæð. 

Neðri hæð: Gengið er inn í flísalagt hol. Á neðri hæð eru tvö rúmgóð svefnherbergi með parket á gólfi. Þvottahús, lítið baðherbergi og rúmgóð geymsla. Neðri hæðin var tekin í gegn árin 2021-22. Þá var skipt um veggplötur, gólfefni, rýmið var málað. Baðherbergi var einnig tekið í gegn en þar var skipt um klósett, settur handklæðaofn, flísalagt og settur nýr sturtuklefi. Settar voru rakavarðar veggplötur á veggi og skipt um vask og skápa. Þvottahúsið er með flísum á gólfi og hillum á veggjum. Geymslan var flotuð og veggir lagaðir. Nýjar neysluvatnslagnir voru settar árið 2021 og hitagrind endurnýjuð að hluta 2024. 

Miðhæð: Gengið er upp flísalagðan stiga með handriði upp á miðhæð eignar. Á miðhæð eignar er stórt anddyri sem gengið er inn af götu, eldhús og stofa. Eldhús var tekið í gegn árið 2016, en þá var skipt um innréttingar, flisalagt á milli skápa og veggplötur settar á veggi. Hvítar Ikea innréttingar, svört borðplata, eldhúsvaskur og blöndunartæki. 
Stofa: veggklæðningar á veggjum og parket á gólfi. Opið rými stofu og borðstofu með gluggum sem birta upp og gefa ágætis útsýni. 
Anddyri: er mjög rúmgott með mjög góðu skápaplássi og flísalagt gólf. Veggir voru klæddir og ný útidyrahurð var sett árið 2016. Timburpallur er fyrir utan inngang með góðu plássi fyrir grill. 

Efri hæð: Gengið er upp svart lakkaðann stiga með handriði. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi meðal annars hjónaherbergi með skápum upp í loft og baðherbergi. Baðherbergi er búið að taka í gegn og er stórt og rúmgott. Flísar eru á gólfi, rakavarðar plötur á veggjum, upphengt klósett, sturtuklefi, stórir og rúmgóðir skápar og vaskur. Nýr ofn var settur við endurbætur. Innbyggður skápur er inn á baðherbergi með geymslurými og lögnum. Hin svefnherbergin 2 eru undir súð og parket á gólfum. Op er upp á háaloft á efri hæð sem nýtt hefur verið sem geymsla. 

Anddyri: eru tvö, annað á neðstu hæð og hitt á miðhæð. Mikið skápapláss er á miðhæð. Bæði eru með flísum á gólfi. 
Eldhús: er á miðhæð með hvítum skápum og opið inn í stofu og borðstofu. 
Stofa: er mjög rúmgóð með góðu gluggaplássi og frábæru útsýni. Parket er á gólfi. 
Svefnherbergi: eru 5 talsins annars vegar á efstu hæð og neðstu hæð. Öll eru með parket á gólfi. 
Baðherbergi: eru 2 annars vegar á neðstu hæð og hins vegar á efstu hæð. 
Þvottahús: er mjög rúmgott með góðu hilluplássi. Flísar eru á gólfi. 
Geymsla: er með flotuðu gólfi og góðu hilluplássi.  
Garður: er mjög rúmgóður með timburpalli og skjólveggjum. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Fasteignamiðlun ehf. - Grandagarður 5 - 101 Reykjavík - Arndís Erla Jónsdóttir löggiltur fasteignasali

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/08/202323.650.000 kr.45.500.000 kr.151.4 m2300.528 kr.
01/11/201611.050.000 kr.14.200.000 kr.151.4 m293.791 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Aðalgata 16
Skoða eignina Aðalgata 16
Aðalgata 16
580 Siglufjörður
158 m2
Einbýlishús
726
347 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarvegur 20 íbúð 201
Hlíðarvegur 20 íbúð 201
580 Siglufjörður
112.9 m2
Fjölbýlishús
312
486 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Aðalgata 16
Skoða eignina Aðalgata 16
Aðalgata 16
580 Siglufjörður
158 m2
Einbýlishús
716
347 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Keilusíða 6d
Skoða eignina Keilusíða 6d
Keilusíða 6d
603 Akureyri
108.9 m2
Fjölbýlishús
413
495 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin