Fasteignaleitin
Skráð 1. júní 2023
Deila eign
Deila

Reykjavíkurvegur 64

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
271.2 m2
3 Herb.
Verð
99.900.000 kr.
Fermetraverð
368.363 kr./m2
Fasteignamat
53.050.000 kr.
Brunabótamat
106.050.000 kr.
Byggt 1980
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2358143
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
12,44
Upphitun
Hitaveita/Loftræsting
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Helgafell fasteignasala kynnir til sölu:
Reykjavíkurvegur 64, neðri hæð.


Í húsnæðinu hefur verið starfræktur píluklúbbur með öllum tilskildum leyfum fyrir 80 manns. 
Húsnæðið er 271,2fm. að stærð og er með tveimur inngöngum ásamt stórri innkeyrsluhurð.

Lofthæð er 3,5M og 3M undir bita.

Skipt var um þak á húsnæðinu í sumar og búið að setja nýtt skýli fyrir framan húsnæðið yfir inngangana. 

Húsnæðið hefur allt verið tekið í gegn að innan undanfarin tvö ár.   Epoxíð á gólf, uppfærð fullkomin loftræsting, rafmagn lagað og fjögur ný salerni sett upp.  Nýr bar með vask, klakavél og uppþvottavél.  Sonos hljóðkerfi, tvö sjónvörp, öflugt netkerfi, sérsmíðuð píluspjöld ásamt píluspjöldum fyrir fatlaða.  

Starfsmannaaðstaða, skrifstofa ásamt umbúðalager, ræstikompu og salernisaðstöðu fyrir starfsmenn.

Húsnæðið selst sér, en möguleiki er að kaupa húsnæðið með nánast öllu innbúi svo hægt sé að halda áfram rekstri á píluklúbbnum sem hefur verið í góðum rekstri undanfarið ár.

Sameiginlegt malbikað stæði er á lóðinni.

Fyrir liggur samþykkt frá Hafnarfjarðarbæ um hækkun hússins um tvær hæðir með tilliti til deiliskipulags svæðisins.

Smelltu hér til að opna söluyfirlit

Fyrir nánari upplýsingar eða til að bóka skoðun hafið samband við:
Helgafell fasteignasala, sími 566 0000
Rúnar Þór Árnason, löggiltur fasteignasali, s: 775-5805 / runar@helgafellfasteignasala.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/06/202041.900.000 kr.50.000.000 kr.271.2 m2184.365 kr.
02/09/201941.950.000 kr.35.000.000 kr.271.2 m2129.056 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Rúnar Þór Árnason
Rúnar Þór Árnason
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache