Skráð 28. júní 2022
Deila eign
Deila

Apavatn

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-805
Verð
8.100.000 kr.
Fasteignamat
1.810.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1582
Útsýni
Fasteignanúmer
F2345350
Húsgerð
Jörð/Lóð

Höfði fasteignasala kynnir:

Tvær samleiggjandi eignarlóðir sunnan megin við Apavatn úr landi Haga. Lóðirnar standa að Miðbraut 1 og 3 og eru samtals 9504 fm. Lóðirnar eru seldar saman., Vatn og rafmagn er við lóðarmörk,. Verðhugmynd er 8,1 millj. fyrir báðar lóðirnar.

Lóðirnar eru vel grónar og tilbúnar til afhendingar strax. Byggja má á hvorri lóð fyrir sig. Hér er einstakt tækifæri að eignast tvær samliggjandi lóðir sunnan við Apavatn. Stutt í afþreyingu af öllu tagi, útsýni út á vatnið og fallegt umhverfi. Lóðar uppdráttur á skrifstofu. 

Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason, as@hofdi.is, Gsm 895 3000.-

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Ásmundur Skeggjason
Ásmundur Skeggjason
Lögg. fasteigna- fyrirtækja og skipasali.

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hraunvegur 26
Skoða eignina Hraunvegur 26
Hraunvegur 26
851 Hella
Jörð/Lóð
7.900.000 kr.
Skoða eignina Safamýri spildur G2 og G3
Safamýri spildur G2 og G3
851 Hella
279000 m2
Jörð/Lóð
0 þ.kr./m2
8.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache