Fasteignaleitin
Skráð 10. okt. 2025
Deila eign
Deila

Bogatröð 25

Atvinnuhúsn.Suðurnes/Reykjanesbær/Ásbrú-262
488 m2
2 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
38.750.000 kr.
Brunabótamat
65.050.000 kr.
HS
Hörður Sverrisson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1960
Sérinng.
Fasteignanúmer
2303947
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaland fasteignasala kynnir í sölu.

Gott iðnaðarhúsnæði að Bogatröð 25, 262 Reykjanesbæ. 
Eignin Bogatröð 25 er skráð samkvæmt FMR: Iðnaðarrými,stálgrindarhús byggt árið 1960, fastanr.  230-3947, birt stærð 488.0 m2
Heildar flatarmál byggingarinnar er 488m2 og þar af er 108 m² milliloft.  Góð aðkoma og bílastæði.
Tvær innkeyrsluhurðir er á húsinu um 4,5 m hæð í báðum endum. Mögulegt að keyra í gegn.
Mögulegt að byggja stærra hús á lóðinni sem er 1520 fm og er því verðmæti í lóðinni.


Framkvæmdir og viðhald
Árið 2010 var byggingin yfirfarin að innan og rafmagni breytt til evrópskra staðla.
Árið 2012 var byggingin máluð að utan, bæði þak og veggir.

Í húsinu er stór salur, salernisaðstaða, kaffistofa/skrifstofuaðstaða ásamt sér vinnurými.  
Kaffistofa og skrifstofuaðstaða eru í sama rými. Vinnuaðstaða í sér rými.


Fasteignamat 2026: 43.200.000

Áhugasamir hafið samband við
Fasteignaland fasteignasölu, s 599-6700, fasteignaland@fasteignaland.is / hordur@fasteignaland.is 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/02/202538.750.000 kr.95.000.000 kr.488 m2194.672 kr.Nei
30/03/202331.000.000 kr.52.000.000 kr.488 m2106.557 kr.
30/11/201517.600.000 kr.20.000.000 kr.488 m240.983 kr.
11/09/200724.130.000 kr.55.800.000 kr.1116 m250.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bogatröð 25
Skoða eignina Bogatröð 25
Bogatröð 25
262 Reykjanesbær
488 m2
Atvinnuhúsn.
2
Fasteignamat 38.750.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Hafnargata 25
Skoða eignina Hafnargata 25
Hafnargata 25
230 Reykjanesbær
534.1 m2
Atvinnuhúsn.
318 þ.kr./m2
170.000.000 kr.
Skoða eignina Iðngarðar 2
Skoða eignina Iðngarðar 2
Iðngarðar 2
250 Garður
470.4 m2
Atvinnuhúsn.
211
234 þ.kr./m2
110.000.000 kr.
Skoða eignina Grófin 10 - 0101
Grófin 10 - 0101
230 Reykjanesbær
434.1 m2
Atvinnuhúsn.
288 þ.kr./m2
124.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin