Fasteignaleitin
Skráð 15. sept. 2024
Deila eign
Deila

Asparskógar 18 Íbúð 113

FjölbýlishúsVesturland/Akranes-300
73.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
852.304 kr./m2
Fasteignamat
48.400.000 kr.
Brunabótamat
42.400.000 kr.
Byggt 2023
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2519864
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
13
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Glæsileg 3ja.herbergja íbúð á fyrstu hæð með sérinngang. 73,8 fm þar af geymsla 3,9 fm. Stæði í bílageymslu fylgir þessari eign.

***  HRINGDU Í S: 630-900 OG BÓKAÐU EINKASKOÐUN *** 

Lögheimili Eignamiðlun, Skólabraut 26 Akranesi og Ferrum fasteignir kynna með stolti: Asparskóga 18, 300 Akranesi. Glæsilega þriggja herbergja, 73,8 fm íbúð á 1. hæð. með sérinngangi ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin skiptist í anddyri, stofu, eldhús,  svefnherbergi, baðherbergi og lokað þvottarými. Íbúðin afhendist  með vönduðum tækjum í eldhúsi frá AEG helluborð og ofn. Innbyggðum ísskáp og innbyggðri AEG uppþvottavél. Innfeld lýsing í flestum rýmum.  Sérafnotaréttur til suðurs.  
Ljós eru innbyggð að hluta, kubbaljós, ljósakúplar og kastarar fylgja. Baðherbergi eru flísalögð, bæði veggir og gólf. Gólf í þvottarými eru flísalögð.  Innbyggður ísskápur m. frysti, span helluborð og vifta. Blásturbakarasofn  frá AEG, 

Nánari upplýsingar veitir: Heimir Bergmann lgf í síma 6309000 eða email. heimir@logheimili.is

Nánari lýsing eignar 113, 3ja.herbergja íbúð á fyrstu hæð með sér inngang. 73,8 fm þar af geymsla 3,9 fm. Stæði í bílageymslu fylgir þessari eign.  
Forstofa með flísum á gólfi og fataskáp.
Stofa/eldhús  með harðparketi á gólfi, útgengt út á sér verönd í suður
Eldhús, hnotu innrétting og hvítir efri skápar. Öll rafræki eru frá AEG, bakaraofn, ísskápur með frysti, helluborð og uppþvottavél. 
Svefnherbergin eru með fataskáp.
Baðherbergi með WALK IN sturtu, hvítri innréttingu, handlaug, upphengdu salerni og handklæðaofn. 
Vandaðar Nobilia innréttingar frá GKS innréttingar í eldhúsi, hnota og hvítar. Blásturbakarasofn frá AEG,.  Blöndunartækin eru frá Tengi.
í sameign er sér geymsla sem og hjóla og vagnageymsla.



Húsbyggjandi: Ferrum fasteignafélag 
Aðalhönnuður:  Al-Hönnun ehf.

Bílastæðahús
Bílgeymsla er lokuð og upphituð (frostfrí) með loftræstingu. Fylgir völdum eignum

AKRANES er heilsueflandi bæjarfélag með rúmlega 8.000 íbúa, hamingjusömustu íbúar landsins búa á Akranesi sem er einstaklega fjölskylduvænt. Akranes er heillandi bæjarfélag.


Nánari upplýsingar veitir: Heimir Bergmann lgf í síma 6309000 eða email. heimir@logheimili.is


Allar nánari upplýsingar veitir Heimir Bergmann Löggiltur Fasteigna og skipasali í síma 630- 9000 og tölvupóstur: heimir@logheimili.is Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ? Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 17 ára starfi við fasteignasölu á Íslandi. Vegna mikillar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum í sölu- eða leigumeðferð. Hringdu núna í síma 630-9000 og pantaðu tíma fyrir þína eign.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Lögheimili eignamiðlun skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ábyrg þjónusta í áratug. Lögheimili Eignamiðlun var stofnuð 2007. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2023
Fasteignanúmer
2519864
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
B-
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þjóðbraut 5 - íb. 402
Bílastæði
Þjóðbraut 5 - íb. 402
300 Akranes
79.3 m2
Fjölbýlishús
312
802 þ.kr./m2
63.599.000 kr.
Skoða eignina Þjóðbraut 5 - íb. 403
Bílastæði
Þjóðbraut 5 - íb. 403
300 Akranes
78.9 m2
Fjölbýlishús
312
806 þ.kr./m2
63.599.000 kr.
Skoða eignina Þjóðbraut 5
Bílastæði
Skoða eignina Þjóðbraut 5
Þjóðbraut 5
300 Akranes
77.8 m2
Fjölbýlishús
312
797 þ.kr./m2
61.999.000 kr.
Skoða eignina Þjóðbraut 3
Bílastæði
Skoða eignina Þjóðbraut 3
Þjóðbraut 3
300 Akranes
85.5 m2
Fjölbýlishús
312
760 þ.kr./m2
64.990.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin