Fasteignaleitin
Skráð 11. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Dvergshöfði 4

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
1633.4 m2
Verð
Tilboð
Fasteignanúmer
587019
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
0
Lóðarréttindi
Leigulóð
Til leigu 1.633,4 m² hágæða skrifstofuhhæð á 4., 5. eða 6.hæð í nýbyggingu (BREEAM vottaðri) við Dvergshöfða 4. Gert er ráð fyrir að húsnæðið verði afhent eftir 18-24 mánuði, þ.e.a.s. sumarið 2027. Sjö hæða skrifstofubygging með mikinn sýnileika. Bílastæði í lokuðum bílakjallara og fjölda bílastæða ofanjarðar. Gert er ráð fyrir allt að 86 rafmagnshleðslustöðvum á lóð hússins.

Nánari lýsing: Húsnæðið getur verið ýmist opin rými, lokaðar skrifstofur ásamt fundarherbergjum. Kerfisloft og vönduð lýsing ásamt lofkælibúnaði í loftum. Lagt er upp með að skapa nútíma vinnuumhverfi með mikinn sveigjanleika. Mikil loftgæði ásamt mikilli dagsbirtu um stóra glugga. Hljóðvist og loftgæði í háum gæðaflokki. Leigjendum er gefinn kostur á að koma að hönnun innra skipulags. Aðgengi verður að mötuneyti fyrir leigjendur í um helmingshluta jarðhæðarinnar í húsinu og er þar gert ráð fyrir allt að 160 manna borðsal. VSK leggst við leigufjárhæðina.

Nánari upplýsingar veitir Helgi Már Karlsson, löggiltur fasteignasali, s. 897 7086 hmk@jofur.is

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Jöfur ehf.
http://www.jofur.is
GötuheitiPóstnr.m2Verð
112
1595.1
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin