Fasteignaleitin
Skráð 18. maí 2023
Deila eign
Deila

Grettisgata 96

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
131.5 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
86.500.000 kr.
Fermetraverð
657.795 kr./m2
Fasteignamat
74.900.000 kr.
Brunabótamat
53.450.000 kr.
Byggt 1953
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2010416
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta og yfirfarið 2022
Þak
Endurnýjað að hluta og yfirfarið 2022
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hiti
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Engar fyrirhugaðar framkvæmdir 
RE/MAX og Sigrún Matthea lgf. kynna:   Góð fimm herbergja eign m/ svalir í suður Grettisgötu 96 1. hæð, svokölluð Póstmannablokk sem er 21 íbúða fjölbýlishús í hverjum stigagangi er ein íbúð á hæð. 
Eign er mjög miðsvæðis og í göngufæri við leik og grunnskóla í verslanir og ýmsa þjónustu ma.,  strætisvagna á Hlemmi, Sundhöll Reykjavíkur, Klambratún og iðandi mannlíf  á Laugavegi og í miðbæ Reykjavíkur. 


Viltu fá sent söluyfirlit strax smelltu hér
Til að skoða eignina í 3D smelltu hér  (þarf ekki sérstakt forrit í tölvuna) 

Nánari lýsing: 
Anddyri:  Viðarparket á gólfi, 
Eldhús:  Eldri innrétting, gott skápapláss, gólfdúkur á gólfi. 
Hol / gangur:  Viðarparket á gólfi. 
Stofa / Borðstofa:  Bjartar og rúmgóðar stofur,  harðparket á gólfi gengið úr borðstofu út á svalir. 
Svefnherbergi I:  Fataskápar, gólfdúkur á gólfi. 
Svefnherbergi II:  Harðparket á gólfi. 
Svefnherbergi III:  Lítill fataskápur, parket á gólfi. 
Baðherbergi:  Handlaug, sturta, salerni, flísar á veggjum og gólfi. 
Gestasalerni:  Handlaug salerni gólfdúkur á gólfi: 
Sérgeymsla:  Lítil geymsla er á jarðhæð (undir stiga) 
Sérgeymsla:  Geymsla er í risi, (stærð er ca 7,5m2 sagt í fasteignaskrá 15,5m2 íbúðarherbergi)
Sameign:   Sameiginlegt þvottahús er á jarðhæð. 

Stærð samkvæmt Þjóðskrá Íslands er 131,5 m2   skiptist í íbúð 116m2 og íbúðarherbergi ( geymsla)  í risi 15,5m2
Áætlað fasteignamat fyrir árið 2024 er kr. 83.600.000,- 


Góð eign á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík.  Eign með mikla möguleika, eign sem vert er að skoða. 
 
Í lögum um fasteignakaup lög nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Remax því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.  
  
Upplýsingar um eigina veitir Sigrún Matthea lgf.  í síma   695-3502  eða  á netfang  sms@remax.is
 
Ert þú í  söluhugleiðingum / fasteignahugleiðingum ?  og ekki búinn að fá verðmat á eignina þína  verðmat  er án kostnaðar og skuldbindingar fyrir þig,  vertu í sambandi við mig netf. sms@remax.is  eða sími 695-3502 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar.  Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Löggiltur fasteigna og skipasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hallgerðargata 11A
Hallgerðargata 11A
105 Reykjavík
114.5 m2
Fjölbýlishús
413
781 þ.kr./m2
89.400.000 kr.
Skoða eignina Hallgerðargata 11A
Hallgerðargata 11A
105 Reykjavík
114.1 m2
Fjölbýlishús
413
779 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjusandur 3
Kirkjusandur 3
105 Reykjavík
93.6 m2
Fjölbýlishús
211
906 þ.kr./m2
84.800.000 kr.
Skoða eignina Eskihlíð 8
Skoða eignina Eskihlíð 8
Eskihlíð 8
105 Reykjavík
129.8 m2
Fjölbýlishús
423
662 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache