Fasteignaleitin
Skráð 26. apríl 2024
Deila eign
Deila

Drekagil 28

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
86.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
579.559 kr./m2
Fasteignamat
48.850.000 kr.
Brunabótamat
44.750.000 kr.
Mynd af Arnar Guðmundsson
Arnar Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1993
Þvottahús
Lyfta
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2145695
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
7
Hæðir í húsi
7
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Viltu eignast "Penthouse" íbúð á Akureyri með ótrúlegu útsýni?
Fasteignasala Akureyrar sími 460-5151.
Einkasala
 
Mjög góð 3ja herbergja íbúð, 86,1m2 á efstu hæð í Drekagili 28.  Úr íbúðinni er stórfenglegt útsýni til suðurs, vesturs og austurs. 
Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, tvö herbergi, stofu, baðherbergi, geymslu og geymslu í kjallara.
Forstofa:  Þar er gott fatahengi og parket á gólfi.
Stofa er rúmgóð með eikarparketi á gólfi og rúmgóðum svölum í vestur.   
Hjónaherbergi er með sexföldum fataskáp með hvítsprautuðum hurðum.
Barnaherbergi er með eikarparketi á gólfi.
Baðherbergi með hvítum hreinlætistækjum, sturtu m/glervegg, ljósgrænum flísum á gólfi og upp á veggi, efri hluta veggjar er með ljósum flísum.  Hvítsprautuð innrétting með hvítum bekk, handlaug, og spegli. 
Eldhús er með nýlegri innréttingu úr spónlögðum kirsuberjaviði, ljósum borðplötum, keramikhelluborð, gufugleypir og ofn úr burstuðu stáli, ( gömul uppþvottavél fylgir, ekki vitað um ástand hennar.)  
Dökkar flísar á milli efri og neðri skápa, á gólfinu eru brúnar flísar.
Íbúðinni fylgja tvö geymslurými.  Önnur geymslan er í íbúðinni en hin er í kjallara, báðar með góðu hilluplássi.  Þvottahús er á hæðinni  og er sameiginlegt með tveimur öðrum íbúðum, svalir með snúrum á eru út úr þvottahúsi. 


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Drekagil 28 íbúð 702
Drekagil 28 íbúð 702
603 Akureyri
86.1 m2
Fjölbýlishús
312
580 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergaholt 9 - 113
Bílastæði
Dvergaholt 9 - 113
603 Akureyri
69.5 m2
Fjölbýlishús
211
712 þ.kr./m2
49.500.000 kr.
Skoða eignina Öldugata 12b
Skoða eignina Öldugata 12b
Öldugata 12b
621 Dalvík
80 m2
Raðhús
312
624 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnarlundur 12 G
Tjarnarlundur 12 G
600 Akureyri
90.9 m2
Fjölbýlishús
413
545 þ.kr./m2
49.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache