Fasteignaleitin
Skráð 17. maí 2023
Deila eign
Deila

Álalækur 6

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
102.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
534.047 kr./m2
Fasteignamat
47.150.000 kr.
Brunabótamat
52.600.000 kr.
Byggt 2010
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2311583
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
2010
Raflagnir
2010
Frárennslislagnir
2010
Gluggar / Gler
2010
Þak
2010
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hafsteinn Þorvaldsson fasteignasali ásamt HÚS fasteignasölu kynna í einkasölu. Virkilega bjarta og rúmgóða útsýnisíbúð á efri hæð í fjórbýli við Álalæk 6, á Selfossi. Íbúðin er 102,8 fm, húsið er byggt árið 2010 en þessi íbúð fyrst tekin í notkun 2015.  Sérinngangur í íbúð.  Virkilega fallegt útsýni og stórar svalir.

             ********** Bókið einkaskoðun**********


Nánari lýsing:
Eignin telur forstofu með flísum á gólfi og fataskáp, inn af henni er þvottahús.   Gangur með parketi á gólfi, tvö rúmgóð svefnherbergi með parketi á gólfi og stór geymsla innan íbúðar.  Flísalagt baðherbergi með upphengdu wc, innréttingu og sturtuklefa.  Í opnu og björtu rými eldhús, borðstofa og stofa þar sem útgengt er út á stórar svalir með miklu útsýni.  Falleg hvít eldhúsinnrétting, með glerskápum að hluta og eyju. 

Falleg nýleg íbúð, vel umgengin á góðum stað með frábæru útsýni.

Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is 

"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"   
    
                                                        
                                                        
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
31/05/201616.000.000 kr.22.000.000 kr.102.8 m2214.007 kr.Nei
22/01/201616.000.000 kr.37.000.000 kr.719.6 m251.417 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gráhella 19
Skoða eignina Gráhella 19
Gráhella 19
800 Selfoss
89.5 m2
Raðhús
413
642 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34A - Íb. 104
Eyravegur 34A - Íb. 104
800 Selfoss
86.8 m2
Fjölbýlishús
413
644 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina GRÆNAMÖRK 2
Skoða eignina GRÆNAMÖRK 2
Grænamörk 2
800 Selfoss
72.3 m2
Fjölbýlishús
211
759 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina EYRAVEGUR 12
Bílskúr
Skoða eignina EYRAVEGUR 12
Eyravegur 12
800 Selfoss
126.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
43
436 þ.kr./m2
55.200.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache