Fasteignaleitin
Skráð 2. júní 2023
Deila eign
Deila

Hafnargata 7

EinbýlishúsSuðurnes/Vogar-190
155.7 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
73.900.000 kr.
Fermetraverð
474.631 kr./m2
Fasteignamat
60.900.000 kr.
Brunabótamat
63.300.000 kr.
Byggt 2001
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2256514
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna Hafnargötu 7, Vogum fnr. 225-6514

Bjart einbýlishús í Vogum. Húsið er byggt árið 2001og er byggt úr forsteyptum einingum.. Íbúðarhlutinn er skráður 124,7 fm og bílskúr 31 fm. Birt heildarstæðr samkv. þjóðskrá er 155,7 fm.  Húsið er á stórri 1080 fm lóð. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, stofa/borðstofa, þvottahús og bílskúr. Nánara skipulag má skoða með þrívíddarmyndbandi hér að neðan og einnig á gólfskipulagi hússins þar sem ljósmyndir eru. 

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYFIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Aðkoma: Hellulagt stórt bílaplan fyrir framan bílskúrinn og hellulagt að inngangi í húsið. 

Forstofa: Flísar á gólfi. Fataskápur. 

Stofa/borðstofa: Flísar á gólfi. Bjart og rúmgott svæði.

Eldhús: Flísar á gólfi. Innrétting á tveimur veggjum með efri og neðri skápum. Electrolux bakaraofn í vinnuhæð. Keramik helluborð með viftu yfir. Lítið mál að ofna eldhús inn í stofu og mynda eitt rými. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Baðkar og sturtuklefi. Innrétting með góðu plássi. Nýlega er búið að skipta út blöndunartækjum í baðherberginu. 

Svefnherbergi: Eru fjögur talsins og er parket á tveimur þeirra en hin tvö eru með flísum. 

Þvottahús: Er á milli íbúðar og bílskúrs. Flísar á gólfi og mósaík flísar á vegg. Borðplata með skolvaski og rými undir henni fyrir þvottavél og þurrkara. 

Bílskúr: Inngegnt úr þvottahúsið. Innkeyrsluhurð með fjaropnun. Útgengt er út á baklóð um dyr í enda skúrsins. Flísalagt gólf. Gott milliloft yfir hluta skúrsins. Búið er að setja upp rafhleðslustöð í bílskúr til að hlaða bifreiðar. Hægt væri að setja upp fimmta svefnbergið í skúrnum. 

Sólstofa: Gengið er út úr stofu í sólstofuna en hún er ekki inni í fermetrafjölda hússins. Úr sólstofu er gengið út á sólpallinn. 

Lóð: Stór lóð með grasflöt og svo er góð timburverönd með skjólveggjum sem er sælureitur á góðviðrisdögum. Góður geymsluskúr er á palli en hann er ekki í uppgefnum fermetrafjölda hússins. 

Hafnargata 7 er gott hús á rólegum stað byggt árið 2001. Grunnskóli er í göngufjarlægð. Fallegt umhverfi og tjörn er gengt húsinu. Rafhleðslustöð í bílskúr.  Gólfhiti er í húsinu. 

Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is

Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/05/202251.600.000 kr.71.500.000 kr.155.7 m2459.216 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2001
31 m2
Fasteignanúmer
2256514
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sjávarborg 2a 0101
Sjávarborg 2a 0101
190 Vogar
107.7 m2
Raðhús
514
695 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Sjávarborg 2f 0106
Sjávarborg 2f 0106
190 Vogar
103.2 m2
Raðhús
514
706 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Vogagerði 12
Bílskúr
Skoða eignina Vogagerði 12
Vogagerði 12
190 Vogar
194.4 m2
Einbýlishús
615
385 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Holtsvegur 27
Bílastæði
 07. júní kl 17:00-17:45
Skoða eignina Holtsvegur 27
Holtsvegur 27
210 Garðabær
98.8 m2
Fjölbýlishús
312
748 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache