Fasteignaleitin
Skráð 26. júlí 2022
Deila eign
Deila

Sætún 0

Jörð/LóðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Kjalarnes-162
Verð
Tilboð
Fasteignamat
4.010.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2085681
Landnúmer
213924
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
0 - Úthlutað
Lýsing eignar:
Domusnova og Árni Helgason, löggiltur fasteignasali, hafa fengið í sölu fasteignir og lóðir á Kjalarnesi með geysimikla möguleika. Hægt er að kaupa eignirnar saman eða hvors fyrir sig. Um er að ræða tvær lóðir í landi Sætúns á Kjalarnesi sem hafa verið skipulagðar fyrir lager- og iðnaðarhúsnæði, atvinnustarfsemi og önnur not. Fyrirhuguð Sundabraut myndi þvera Kollafjörð nálægt Sætúni. Um eignarlóðir er að ræða og því þarf ekki að greiða gatnagerðargjald hvorki af nýbyggingum atvinnuhúsa.  Byggingaskilmálar eru rúmir eins og sjá má á deiliskipulagi svæðisins. Um er að ræða lóð merkt svæði B.

Atvinnulóð Sætún svæði B alls 5.522 fm. að stærð með byggingarétti að 2.300 fm. atvinnuhúsnæði óháð búrekstri og þar með geti verið um almennt atvinnuhúsnæði að ræða, þó innan ramma þess að um landbúnaðarsvæði er að ræða.  Þ.e. ekki t.d. þungaiðnaður eða sérhæfða iðnaðarstarfsemi.  Á þessari lóð hafa verið unnar vandaðar tillögur að byggingu geymslu/lager – atvinnuhúsnæðis er væri skipt upp í allt að 20 hólf með stórum innkeyrsludyrum á hverju hólfi 3 m breiðar og 4.2 m. á hæð.  Heildarflatarmál hvers hólfs með millilofti upp á um 35 fm. gæti verið  alls 144.6 – 146,2 fm að stærð og yrðu ystu bilin stærst og með gluggum á úthliðum.  Gluggi er einnig fyrir ofan inngangshurð  að framan og þá góð birta af ljósplötum í þaki. Útlitsteikningar eru fyrirliggjandi. Hér yrði um vandað húsnæði er gæti orðið alls nær 2.900 fm. með millilofti að stærð, þar sem að milligangur er í húsinu  vegna brunaöryggis.  Salerni á neðri hæð og til viðbótar handlaug og þrifavaskur.  Lóð malbikuð og umhverfi snyrtilegt. 
Einnig er um að ræða lóð sem merkt er svæði A sjá hér  eða hér


Nánari upplýsingar veita:
Árni Helgason löggiltur fasteignasali / s.663 4290 / arni@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Árni Helgason
Árni Helgason
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sætún B
Skoða eignina Sætún B
Sætún B
162 Reykjavík
5546 m2
Jörð/Lóð
14 þ.kr./m2
80.000.000 kr.
Skoða eignina Sætún 0
Skoða eignina Sætún 0
Sætún 0
162 Reykjavík
Jörð/Lóð
80.000.000 kr.
Skoða eignina Sætún 0
Skoða eignina Sætún 0
Sætún 0
162 Reykjavík
630 m2
Jörð/Lóð
268 þ.kr./m2
169.000.000 kr.
Skoða eignina Sætún B
Skoða eignina Sætún B
Sætún B
162 Reykjavík
Jörð/Lóð
81.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache