Fasteignaleitin
Skráð 15. maí 2023
Deila eign
Deila

Heiðarbyggð 32

SumarhúsNorðurland/Akureyri-606
77.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
38.000.000 kr.
Fermetraverð
489.060 kr./m2
Fasteignamat
21.700.000 kr.
Brunabótamat
38.800.000 kr.
Byggt 2008
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2300061
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
gott
Raflagnir
gott
Frárennslislagnir
gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
verönd
Lóð
100
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fallegt sumarhús á útsýnilóð Heiðarbyggð í Vaðlaheiði gegnt Akureyri.

Húsið er timburhús, reist ofan á steyptan grunn og steypta plötu - samtals 77,7 m² að stærð auk um 10 m² geymsluskúrs.
Húsið skiptist í forstofu, stofu og eldhús í einu rými, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús auk geymslu og vinnurýmis í kjallara og skúrbyggingar á palli sem er með geymslu og gufubaði.


Forstofa er með flísum á gólfi.
Eldhús og stofa er í einu opnu rými og þar eru flísar á gólfi, kamína og útgangur á verönd til suð-vesturs.  Eldhúsinnréttingin er ljós innrétting frá IKEA og í henni er samstæða með helluborði, bakaraofni og uppþvottavél.
Svefnherbergin eru tvö, bæði flísalögð og í öðru þeirra er fataskápur.
Baðherbergi er flísalagt og þar eru upphengt wc, sturta og opnanlegur gluggi.
Þvottahús og geymslurými er innaf forstofu.
Geymsla og ágætt vinnu- og lagnarými er í kjallara.  Þar eru gólf máluð en þar er einnig 300 l hitadunkur fyrir vatnið og jafnframt kerfið fyrir gólfhitann.

Góður skúr er á pallinum austan við húsið og þar er gufubað og ágætt geymslurými fyrir framan.
Timburpallur er allt í kringum húsið og framan við það er bílaplan.

Annað
- Allt íbúðarrými hússins er flísalagt og þar er gólfhiti.
- Loft eru tekin upp og húsið er panel klætt að innan.
- Húsið stendur hátt og því mikið útsýni. 
- Lóðin er 3.751 m² að stærð og lóðarleiga er um 95.000.- á ári.
- Tveir vegir eru að hverfinu, annar er gamli Vaðlaheiðarvegurinn en hinn er nýrri er neðan við byggðina sem auðveldar aðkomu að hverfinu að vetrum.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Hvammur Eignamiðlun
https://www.kaupa.is
GötuheitiPóstnr.m2Verð
606
77.7
38
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache