Fasteignaleitin
Skráð 28. mars 2023
Deila eign
Deila

Reynihraun 7

RaðhúsVesturland/Borgarnes-311
42.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
Verð
20.000.000 kr.
Fermetraverð
466.200 kr./m2
Fasteignamat
12.600.000 kr.
Brunabótamat
24.800.000 kr.
Byggt 2001
Fasteignanúmer
2254437
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
7
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nes fasteignasala ehf kynnir eignina:
Reynihraun 7, Bifröst, 311 Borgarbyggð.
Um er að ræða 2ja herbergja raðhús byggt úr steinsteyptum einingum 42,9 fm að stærð skv. skráningu FMR. byggt árið 2002. Hitaveita er á svæðinu.


Nánari lýsing:
Stofa og eldhús
mynda alrými. Eldhúsinnrétting er L-laga og fylgja tæki af eldri gerði. Baðherbergi er með sturtuklefa og salerni, dúkur er á gólfi og vegg. Skápur er á gangi og þar er einnig tengi fyrir þvottavél. Svefnherbergi er með fataskáp. Öll gólf eru dúklögð.  

Eignin er að mestu leyti upprunaleg og hefur verið nýtt til útleigu fyrir nemendur Háskólans á Bifröst.
 
Hér er um mjög áhugaverða eign að ræða hvort sem er til heilsársbúsetu eða til frístundanota. Bifröst er í fögru umhverfi.  Óþrjótandi möguleikar eru  til útivistar með vinsælum gönguleiðum að Hreðavatni, á Grábrók og að fossinum Glanna. Margvísleg þjónusta er á svæðinu s.s. leikskóli, hótel með veitingastað, golfvöllur og líkamsræktarstöð.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
Nes fasteignasala. Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/10/202111.950.000 kr.11.800.000 kr.42.9 m2275.058 kr.
25/10/20073.825.000 kr.2.300.618.000 kr.13106.1 m2175.537 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Þórarinn Halldór Óðinsson
Þórarinn Halldór Óðinsson
Lögg. fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lokastígur 1 - 304
Lokastígur 1 - 304
620 Dalvík
61.5 m2
Fjölbýlishús
211
333 þ.kr./m2
20.500.000 kr.
Skoða eignina Raðhús La Zenia - Sumareignir
Raðhús La Zenia - Sumareignir
Spánn - Costa Blanca
60 m2
Raðhús
322
333 þ.kr./m2
20.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache