Opið hús:26. jan. kl 17:30-18:00
Skráð 22. jan. 2026

Fannafold 181

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
148.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
128.900.000 kr.
Fermetraverð
868.013 kr./m2
Fasteignamat
99.050.000 kr.
Brunabótamat
82.000.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 1988
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2041437
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Síðan húsið var byggt
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
Síðan húsið var byggt
Þak
Þakkantur endurnýjaður árið 2019
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverönd í vestur átt
Upphitun
Ofnakerfi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Afsal, sjá skjal nr. 411-A-031927/2003.
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 411-A-022108/1987.
Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 411-A-023317/1987.
** Opið hús mánudaginn 26. janúar frá kl. 17:30 til 18:00 - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Fallegt og vel skipulagt parhús á einni hæð með bílskúr við Fannafold 181, 112 Reykjavík. Eignin er skráð 148,5 m2, þar af íbúð 125,5 og bílskúr 23,0 m2. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi, þvottahús, bílskúr og þrjú svefnherbergi en hægt er að bæta við aukaherbergi í stofu. Stór timburverönd í vesturátt og bakgarður með heitum potti og infrarauðri saunu tunnu.

Skv. upplýsingum frá seljanda var: Árið 2009 baðherbergi tekið í gegn. Árið 2019 var þakkantur endurnýjaður. Árið 2020 var húsið málað að utan. Árið 2021 var eldhús endurnýjað, nýtt parket, nýjar innihurðir ásamt því að pottur og sauna var sett út í garð. Harðparket og innihurðar eru frá Egill Árnason. Heiti potturinn er rafmagnspottur frá heitirpottar.is.


Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.

Nánari lýsing:
Forstofa er með flísum á gólfi.
Eldhús er opnu björtu rými með stofu/borstofu. Í eldhús er falleg innrétting með eyju og granít borðplötu. Í innréttingu eru tveir ofnar, helluborð, vifta og vaskur. Gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp og uppþvottavél.
Stofa/borðstofa er mjög rúmgóð með parketi á gólfi og mikilli lofthæð. Auðvelt væri að útbúa aukaherbergi í stofu. Úr stofu er gengið út á timburverönd í vesturátt.
Svefnherbergi nr. 1 er rúmgott hjónaherbergi með stórum rúmgóðum fataskáp og parketi á gólfi. 
Svefnherbergi nr. 2 er með fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi nr. 3 er með parketi á gólfi.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Á baði er fín innrétting, 'walk in' sturta, baðkar, vegghengt salerni og handklæðaofn.
Þvottahús er með flísum á gólfi. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara. Úr þvottahúsi er aðgengi að geymslulofti sem nær yfir allt þvottahúsið og svefnherbergi nr. 2.
Bílskúr er með steyptu gólfi og rafdrifnum bílskúrshurðaopnara. Er skráður 25,2 m2. Er með geymslulofti að hluta til.

Verð. kr. 128.900.000,-
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hlaðhamrar 3
3D Sýn
Bílskúr
Opið hús:27. jan. kl 17:00-18:00
Skoða eignina Hlaðhamrar 3
Hlaðhamrar 3
112 Reykjavík
174 m2
Raðhús
514
775 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5A - íb 306
Bílastæði
Opið hús:24. jan. kl 12:00-12:30
Jöfursbás 5A - íb 306
112 Reykjavík
118.7 m2
Fjölbýlishús
32
993 þ.kr./m2
117.900.000 kr.
Skoða eignina Hvannarimi 24
Skoða eignina Hvannarimi 24
Hvannarimi 24
112 Reykjavík
177.8 m2
Fjölbýlishús
624
787 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Skoða eignina Dverghamrar Sérhæð 2
Bílskúr
Dverghamrar Sérhæð 2
112 Reykjavík
188 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
615
636 þ.kr./m2
119.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin