Skráð 6. jan. 2023
Deila eign
Deila

Kirkjustétt 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
52.8 m2
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
40.900.000 kr.
Fermetraverð
774.621 kr./m2
Fasteignamat
14.200.000 kr.
Brunabótamat
19.650.000 kr.
Byggt 2004
Sérinng.
Fasteignanúmer
2357357
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og fasteignasalan Grafarvogi  kynna Kirkjustétt
Um er að ræða tveggja herbergja ósamþykkta íbúð með sér inngangi á jarðhæð.
Í húsinu sem um ræðir eru fimm bil sem öllum hefur verði breytt í íbúðir. En eignirnar eru skráðar í fasteignaskrá sem vinnustofur.
Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og stórum fataskáp.
Skipting íbúðarinnar er eftirfarandi: Stofa og eldhús eru í rúmgóðu björtu alrými með stórum gluggum. Eldhúsinnréttingin er með fínu skápaplássi og góðri vinnuaðstöðu. Svefnherbergið er rúmgott með fataskáp. Það er gluggalaust með góðri loftræstingu. Baðherbergið er mjög rúmgott með walk in sturtu, upphengdu salerni og tengi fyrir þvottavél.
Þetta er frábært tækifæri fyrir fjárfesta til útleigu.
Vantar allar gerðir eigna á skrá, traust og góð þjónusta.
Nánari upplýsingar veitir:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
Josep@fastgraf.is
www.fastgraf.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/09/201910.650.000 kr.22.300.000 kr.52.8 m2422.348 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugavegur 142
 02. feb. kl 12:00-13:00
Skoða eignina Laugavegur 142
Laugavegur 142
105 Reykjavík
43.1 m2
Fjölbýlishús
211
926 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Holtsgata 35
3D Sýn
Skoða eignina Holtsgata 35
Holtsgata 35
101 Reykjavík
59.5 m2
Fjölbýlishús
211
671 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Asparfell 6
Skoða eignina Asparfell 6
Asparfell 6
111 Reykjavík
60 m2
Fjölbýlishús
21
698 þ.kr./m2
41.900.000 kr.
Skoða eignina Austurberg 18
Skoða eignina Austurberg 18
Austurberg 18
111 Reykjavík
48.3 m2
Fjölbýlishús
211
826 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache