Fasteignaleitin
Skráð 4. okt. 2024
Deila eign
Deila

Vallartún 6 íbúð 202

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
116.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
71.900.000 kr.
Fermetraverð
617.698 kr./m2
Fasteignamat
58.150.000 kr.
Brunabótamat
54.700.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2282744
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
2006
Raflagnir
2006
Frárennslislagnir
2006
Gluggar / Gler
2006
Þak
2006
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptar vestur svalir
Lóð
25,59
Upphitun
Hitaveita - Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sprunga er í gleri í hornglugga í svefnherbergi í norðausturhorni.
Sprunga er í spegli í forstofu.
Brotið er upp úr flísum á svölum 
Klakavél í ísskáp er óvirk.
Pumpa á skáp fyrir örbylgjuofn er léleg
Kvöð / kvaðir
sjá í eignaskiptasamningi.
Fasteignasalan Hvammur 466 1600

Vallartún 6 íbúð 202 - Falleg og björt 4 herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli í Naustahverfi - stærð 116,4 m²


Eignin skiptist í forstofu, eldhús og stofu í opnu rými, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, þvottahús og geymslu. 

- Loft eru upptekin og innfelld lýsing.
- Vandað viðar parket á gólfum og hvítar innihurðar
- Marmari á bekkjum í eldhúsi
- Hiti er í gólfum.
- Allar innréttingar eru spónlagðar með eik.


Forstofa er með dökkum flísum á gólfi og tvöföldum spónlögðum eikar fataskáp.  
Eldhús, vönduð spónlögð eikar innrétting og eyja. Gott skápa- og bekkjarpláss. Marmari á bekkjum. Ísskápur og uppþvottavél fylgja með við sölu eignar.
Stofa og eldhús eru í opnu rými með parketi á gólfi og innfelldri lýsingu í loftum. Í stofu eru gólfsíðir gluggar til vesturs og hurð út á steyptar og flísalagðar vestur svalir, skráðar 10,2 m² að stærð. 
Svefnherbergin eru þrjú, öll með parketi á gólfi og spónlögðum eikar fataskápum. Stærð herbergja er skv. teikningum 9,6 , 10,6 og 12,6 m² að stærð.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, spónlagðri eikar innréttingu og skáp, upphengdu wc, handklæðaofni og walk-in sturtu með innfelldum tækjum. 
Þvottahús er ágætlega rúmgott, með flísum á gólfi og spónlagðri eikar innréttingu með stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð og skolvask. Opnanlegur gluggi er í þvottahúsinu. 
Geymsla er inn af forstofu með flísum á gólfi, spónlögðum eikar fataskáp, hillum og opnanlegum glugga. Möguleiki væri að nýta geymsluna sem lítið svefnherbergi. 

Sameiginleg geymsla fyrir húsið er á milli íbúðar á neðri hæðinni, skráð 11,2 m² að stærð 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/08/201219.750.000 kr.28.500.000 kr.116.4 m2244.845 kr.
26/05/200610.085.000 kr.21.200.000 kr.116.4 m2182.130 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vaðlatún 18
Bílskúr
Skoða eignina Vaðlatún 18
Vaðlatún 18
600 Akureyri
118.5 m2
Raðhús
413
624 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Mýrarvegur 115 -301
Bílastæði
55 ára og eldri
Mýrarvegur 115 -301
600 Akureyri
96 m2
Fjölbýlishús
312
728 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 51 íbúð 101
Kjarnagata 51 íbúð 101
600 Akureyri
104.8 m2
Fjölbýlishús
423
667 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 57 - 107
Bílastæði
Kjarnagata 57 - 107
600 Akureyri
98.3 m2
Fjölbýlishús
312
711 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin