Fasteignaleitin
Skráð 20. apríl 2024
Deila eign
Deila

Hraunvegur 34

SumarhúsSuðurland/Hella-851
55.8 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
24.900.000 kr.
Fermetraverð
446.237 kr./m2
Fasteignamat
17.700.000 kr.
Brunabótamat
24.050.000 kr.
Mynd af Hrannar Jónsson
Hrannar Jónsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2010
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2322184
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Yfirfarið 2021
Raflagnir
Nýtt frá 2021
Frárennslislagnir
Upprunalegt frá 2010
Gluggar / Gler
Nýtt frá 2021
Þak
Hluta 2010, hluta 2021
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Varmahitun og varmavatnshitun
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Lóðarmörk eru rangt skráð í fasteignaskráningu og er verið að laga það, lóðin mun væntanlega stækka aðeins við þessa lagfæringu.
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali og Domusnova fasteignasala kynna:

Virkilega kósý sumahús á eignarlóð með fallegu útsýni í nágrenni Heklu.

Eignin samanstendur af 7000 fm eignarlóð, 49 fm sumarhúsi, 5 fm geymslu og saunatunnu.

Eignin er staðsett í sumarhúsabyggðinni Fjallalandi í landi Leirubakka í Rangárþingi Ytra, um 100 km frá Reykjavík og er malbikaður vegur frá þjóðvegi 1 og upp að sumarhúsasvæðinu.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax!

Húsið er mjög bjart og með aukna lofthæð að hluta. Góð forstofa, eitt stórt svefnherbergi, svefnloft, rúmgóð stofa með kamínu, baðherbergi, eldhús, geymsluskúr og saunatunna ásamt sólpalli á þrjá vegu við húsið.

Birt stærð eignarinnar er 48,8 fm en til viðbótar eru óskráð geymsla u.þ.b. 5 fm og saunatunna u.þ.b. 2 fm. Heildarstærð eignarinnar er því tæpir 57 fm alls.

Nánari lýsing:
Forstofa - rúmgóð með fatahengi.
Borðstofa - björt og opin við stofuna.
Stofa - aukin lofthæð, björt og með kamínu, svefnloft.
Svefnherbergi - rúmgott með tveimur rúmstæðum, ekki er hurð á herberginu og það opið við stofuna.
Baðherbergi - með baðkari með sturtu, salerni, vask og hirslum.
Eldhús - á gagnstæðum veggjum hirslur, vaskur, eldavél, ísskápur.
Geymsla - um 5 fm skúr við bakhlið hússins.

Saunatunna var sett 2018 og er hún kynnt með kamínu og viði.

Verönd á þrjá vegu við húsið.

Upplýsingar gefur: 
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali
Sími: 899 0720
Netfang: hrannar@domusnova.is
Ævar Örn Jóhannsson, í löggildingarnámi til fasteignasala
Sími: 861 8827
Netfang: aevar@domusnova.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
5 m2
Fasteignanúmer
2322184
Byggingarefni
Timbur
2 m2
Fasteignanúmer
2322184
Lýsing
Óskráð, kemur ekki fram í fasteignaskráningu.

Sambærilegar eignir

Skoða eignina F-Gata 9, RÉTT VIÐ LAUGARVATN
F-gata 9, RÉTT VIÐ LAUGARVATN
806 Selfoss
45.1 m2
Sumarhús
312
543 þ.kr./m2
24.500.000 kr.
Skoða eignina Syðri-Reykir 2
Skoða eignina Syðri-Reykir 2
Syðri-reykir 2
806 Selfoss
39.8 m2
Sumarhús
111
648 þ.kr./m2
25.800.000 kr.
Skoða eignina Klausturhólar A-gata 10
Klausturhólar A-gata 10
805 Selfoss
38 m2
Sumarhús
312
671 þ.kr./m2
25.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache