Opið hús 11. ágúst kl 17:30-18:00
Skráð 8. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Melhagi 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
136.6 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
93.900.000 kr.
Fermetraverð
687.408 kr./m2
Fasteignamat
64.050.000 kr.
Brunabótamat
46.200.000 kr.
Byggt 1950
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2027703
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
Endurnýjuð tafla og yfirfarið
Frárennslislagnir
endurnýjaðar
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir að mestu
Þak
Yfirfarið og neglt 2020
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
svalir
Lóð
33,07
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Rör fyrir heitt og kalt vatn var tekið út úr kjallara 2020 og hægt að leggja áfram í bílskúr ef vill.
Verktaki á eftir að lagfæra skyggni við inngang og verður það verk unnið sem fyrst og fellur enginn kostnaður á kaupanda vegna þessa.
Gallar
Smá skemmd í parketi í stofu.
Leki með þakgluggum í bílskúr.
Kvöð / kvaðir
Húsfélag er ekki formlega starfandi en greitt hefur verið í hverja framkvæmd fyrir sig.
HÚS fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu. Melhagi 7. Mjög góð fjögurra herbergja íbúð með sérinngangi og bílskúr í húsi sem hefur farið í gegnum miklar endurbætur. Alls 136,6 fm. Frábær og eftirsótt staðsetning.

Húsið var steinað 2021. Flest allir glugga endurnýjaðir 2021. Þak yfirfarið 2021
Endurnýjaðar skolplagnir frá húsi og út í götu sem og í kjallargólfi 2020 og dren endurnýjað 2020 og ný stétt fyrir framan hús 2021-22, Endurnýjaðar tröppur við inngang 2021. Endurnýjuðar rafmagnstöflur á síðustu árum. Sérsmíðuð eldhúsinnrétting 2015 og endurnýjaðar neysluvatnslagnir í eldhúsið. Fataskápur í svefnherbergi frá 2015. Parket yfirfarið og slípað 2016 og nýtt parket á öðru herbergjanna frá 2017. Innihurðar endurnýjaðar 2017. Nýir hitastýrilokar á ofnum 2017. Baðherbergisinnrétting frá 2021.

Innra skipulag, íbúð, 109,2 fm. Flísalögð forstofa, Rúmgott hol. Tvö svefnherbergi, stórir fataskápar í öðru herbergjanna. Parket á gólfi. Stofa og borðstofa, aðskilin rými, hægt að nýta borðstofu sem svefnherbergi ef vill. Parket á gólfi. Suðursvalir. Eldhús með sérsmíðaðri innréttingu frá Fagus. Innbyggð uppþvottavél. Sérsmíðað hringlaga eldhúsborð getur fylgt með. Korkflísar á gólfi. Lítil geymsla/búr í holi. Flísalagt baðherbergi, endurnýjaðar innréttingar og salerni og gamalt baðkar með sturtuaðstöðu.
Úr forstofu er stigi niður í kjallara. Þar er sérgeymsla með glugga sem var af fyrri eigendum nýtt sem auka herbergi. Sameiginlegt þvottahús í kjallara. 
Bílskúr 27,4 fm. er miðjuskúr. Í honum er rafmagn og nýir lekaliðir í töflu. Þak er ekki einangrað. Nýmálað og nýr sjálfvirkur hurðaopnari. Sérstæði framan við bílskúr skv eignaskiptasamningi.
Köld útigeymsla sem fylgir íbúðinni er undir útitröppum.

Virkilega snyrtileg og hugguleg eign þar sem miklar endurbætur hafa átt sér stað.

Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða snorri@husfasteign.is og Jens Magnús Jakobsson aðstoðamaður fasteignasala s. 8931984 eða magnus@husfasteign.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, 0,4 % fyrir fyrstu kaupendur.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/05/201435.600.000 kr.42.000.000 kr.136.6 m2307.467 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1970
27.4 m2
Fasteignanúmer
2027703
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Snorri Sigurfinnsson
Snorri Sigurfinnsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ægisíða 109
3D Sýn
Skoða eignina Ægisíða 109
Ægisíða 109
107 Reykjavík
106.4 m2
Fjölbýlishús
513
892 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Hofteigur, aukaíbúð 36
 11. ágúst kl 17:00-17:30
Hofteigur, aukaíbúð 36
105 Reykjavík
122 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
54
778 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Miðhús 8
 09. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Miðhús 8
Miðhús 8
112 Reykjavík
144.5 m2
Hæð
413
622 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjarvað 24
 10. ágúst kl 17:15-18:00
Skoða eignina Lækjarvað 24
Lækjarvað 24
110 Reykjavík
122 m2
Hæð
513
737 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache