Skráð 16. sept. 2022
Deila eign
Deila

Heiðarbrún 43B

EinbýlishúsSuðurland/Hveragerði-810
413.6 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
120.000.000 kr.
Fermetraverð
290.135 kr./m2
Fasteignamat
106.300.000 kr.
Brunabótamat
223.000.000 kr.
Byggt 2021
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2510324
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverandir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
°
Byr fasteignasala kynnir í sölu HEIÐARBRÚN 43 B, Hveragerði. Nýtt sex til sjö herbergja einbýlishús með bílskúr í grónu hverfi í Hveragerði.
Húsið skiptist í íbúð 194,2m² og 25,2m² bílskúr samtals 219,4m² samkvæmt skráningu Þjóðskár Ísland.
Skipulag eignar: Anddyri, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, fimm svefnherbergi, þrjú baðherbergi, sjónvarpsstofa, gangur, þvottahús og bílskúr/geymsla. 
Gott skipulag fyrir stóra fjölskyldu.
MÖGULEIKI ER Á AÐ SKIPTA HÚSINU UPP Í TVÆR ÍBÚÐIR OG LEIGJA ÞÁ ÚT ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI OG SÉR VERÖND Í VESTUR HLUTA HÚSSINS ÍBÚÐ. SJÁ NÁNAR Á TEIKNINGU. 


Áætlað fasteignamat ársins 2023 verður kr. 103.850.000,-

Nánari lýsing:
Anddyri með fataskáp, þaðan er innangengt í bílskúr, í eldhús og herbergjagang.
Alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, útgengt er frá stofuhluta alrýmis út á timburverönd til austurs og suðurs, u.þ.b. 12m² af veröndinni til suðurs er aflokað með skjólveggjum.
Eldhús er rúmgott með eyju. Gorenje spanhelluborð, tveir ofnar í vinnuhæð og innbyggð uppþvottavél. Samsung ísskápur getur fylgt. 
Fimm svefnherbergi eru í eigninni samkvæmt upprunalegu skipulagi, sjá teikningu. Eitt svefnherbergjanna er nú opið við alrými í stofu/borðstofu.
Hjónaherbergi með baðherbergi inn af, rúmgóður fataskápur. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, vaskinnrétting, sturta, vegghengt salerni og handklæðaofn.
Þrjú önnur svefnherbergi eru í eigninni.
Baðherbergi með þvottaaðstöðu er á gangi gengt hjónaherbergi, flísalagt í hólf og gólf. Vaskinnrétting með speglaskáp, vegghengt salerni, sturta og handklæðaofn.
Baðherbergi á gangi gengt sjónvarpsstofu, flísalagt í hólf og gólf. Vaskinnrétting, sturta, vegghengt salerni og handklæðaofn, einnig er tengimöguleiki er fyrir þvottavél.
Sjónvarpsstofa, með lítilli eldhúsinnréttingu, stálvaskur og Gorenje eldavél. Útgengt er frá sjónvarpsstofu út á timburverönd til suðurs u.þ.b. 12 m² að stærð með skjólveggjum.
Gangur liggur endilangt eftir húsinu, í enda gangsins til vesturs er útgengt, getur verið auka innangur ef vill.
Bílskúr/geymsla með millilofti, innangengt er frá anddyri hússins, einnig er útgengt um gönguhurð til hliðar við aðalinngang hússins. 

Gólfefni, flæðandi harðparket er á anddyri, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, svefnherbergjum, sjónvarpsstofu og gangi. Flísar eru á baðherbergjum, þvottahús og bílskúr/geymsla. 
Gólfhiti er í allri eigninni, einnig í bílskúr. Hljóðvistarplötur eru í lofti alrýmis og sjónvarpsstofu. Innbyggð lýsing.

Húsið er staðsteypt, kvarsað að utan með ljósum lit, framhluti hússins er með sjónsteypuáferð. Þak er með aluzink bárujárni. 
Hellulagt bílaplan er við húsið, tvær timburverandir eru framan við eignina til suðurs.Lóð er fullfrágengin. 

Mjög góð staðsetning austarlega í grónu hverfi í Hveragerði, stutt í leikskólann Undraland, grunnskólann og alla almenna þjónustu.  Ýtið hér fyrir staðsetningu. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/04/202145.300.000 kr.55.000.000 kr.219.4 m2250.683 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2021
194.2 m2
Fasteignanúmer
2510324
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
93.800.000 kr.
Lóðarmat
12.500.000 kr.
Fasteignamat samtals
106.300.000 kr.
Brunabótamat
106.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2021
25.2 m2
Fasteignanúmer
2510324
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
840
377
125
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache