Fasteignaleitin
Skráð 28. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Nýbýlavegur 48b

Nýbygging • RaðhúsSuðurland/Hvolsvöllur-860
86.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
48.500.000 kr.
Fermetraverð
561.343 kr./m2
Fasteignamat
34.050.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Elín Urður Hrafnberg
Elín Urður Hrafnberg
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 2023
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2523788
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Svalir
nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Gimli fasteignasala kynnir í einkasölu: Nýbýlaveg 48b á Hvolsvelli.
Um er að ræða 4ra herbergja miðjuraðhús í byggingu á Hvolsvelli. Húsið er timburhús klætt með gæsagráu liggjandi bárujárnsklæðningu.
Húsið er samtals 86,4 fm samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands. 
Samkvæmt teikningu skiptist húsið í forstofu, eldhús, stofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús/geymslu.  

Húsið fellur undir reglur HMS um hlutdeildarlán.

Húsið er selt fullbúið að innan og utan.
Lóð verður hellulögð fyrir framan að hluta eða að ruslatunnuskýlum og hluti af lóð verður grófjöfnuð.
Búið er að greiða fyrir öll inntaksgjöldin. Gólfhiti í öllu húsinu ásamt stýringum. Hvítar innihurðar.
Skilveggir að framan og aftan hvítir að lit. Búið er að leggja ídráttarrör út fyrir sökkul fyrir heitan pott í garði. 
Búið er að leggja ídráttarrör fyrir hleðslustöð sem kaupendinn sér um að kaupa og tengja fyrir húsið á bílaplanið sem er við endann á lengjunni. 
Skilalýsing liggur fyrir á skrifstofu Gimli.


Afhending í sept 2024.

Verð 48.500.000-

Nánari upplýsingar veitir Elín Urður Hrafnberg, Löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 6902602, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti til elin@gimli.is

NÁNARI LÝSING:
Forstofa: með flísum og forstofuskáp.
Svefnherbergi 1#: með harðparketi og fataskáp.
Svefnherbergi 2#: með harðparketi á gólfi og fataskáp.
Eldhús/borðstofa/stofa: eru í opnu rými með stórum glugga og svalahurð út í garð, L-laga innréttingu, helluborð, bakaraofni, innbyggðri uppþvottavél og ísskáp, harðparket á gólfi.
Baðherbergi: með innréttingu með vaski og speglaskáp fyrir ofan, upphengt wc með flísalögðum klósettkassa, walk in sturtu með sturtugleri, sturtuhorn flísalagt, handklæðaofni og flísum á gólfi.
Þvottahús/geymsla: með innréttingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurkarra í vinnuhæð ásamt vaski, flísar á gólfi.

Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar það verður innheimt 0,3% af brunabótamati. 
Allar teikningar liggja fyrir.


Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnar því 40 ára starfsafmæli á árinu 2022. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli, gerir betur...

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fossheiði 50
Opið hús:21. sept. kl 12:00-12:30
Skoða eignina Fossheiði 50
Fossheiði 50
800 Selfoss
96.2 m2
Fjölbýlishús
312
506 þ.kr./m2
48.700.000 kr.
Skoða eignina Sléttuvegur 3
Skoða eignina Sléttuvegur 3
Sléttuvegur 3
870 Vík
77.2 m2
Fjölbýlishús
211
641 þ.kr./m2
49.500.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34A - Íb. 205
Eyravegur 34A - Íb. 205
800 Selfoss
66.5 m2
Fjölbýlishús
312
750 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Birkihlíð 10
Skoða eignina Birkihlíð 10
Birkihlíð 10
845 Flúðir
80.2 m2
Fjölbýlishús
312
622 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin