Fasteignaleitin
Skráð 21. apríl 2023
Deila eign
Deila

Urðarbrunnur 96

Jörð/LóðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
259.1 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
36.900.000 kr.
Fermetraverð
142.416 kr./m2
Fasteignamat
14.250.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2314105
Húsgerð
Jörð/Lóð
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Matsstig
1 - Samþykkt
Guðmundur Þór Júlíusson og Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu: Byggingarlóð ásamt öllum teikningum undir einbýlishús við Urðarbrunn 96.  Mjög góð staðsetning við opið svæði og mikið útsýni. Möguleiki að hafa tvær íbúðir í húsinu.

Um er að ræða 469,0 fm lóð samkvæmt skráningu. Gert er ráð fyrir einbýlishúsi. Samkvæmt teikningum eru samtals birtir fermetrar 259,1 fm.
Buið er að greiða gatnagerðagjöld.

Skipulag teikninga telur: Á efri hæð hússins er gert ráð fyrir hjónaherbergi, eldhús, stofa/alrými, baðherbergi, bílskúr, með útgengi á svalir í suður. Á neðri hæð er gert ráð fyrir fjórum svefnherbergjum samkvæmt teikningum, baðherbergi og sér þvottahús. Gengið er svo út á stóran og rúmgóðan timbur pall sem snýr í suður. 

Fyrir frekari upplýsingar endilega hafið samband við Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið gj@remax.is

Aðkomuhæð 0201 - Bílskúr innangengt úr anddyri. hjónaherbergi, baðherbergi, eldhús/alrými. telur 123,6 fm og 29,6 fyrir bílskúr. Birtir fermetrar.
Jarðhæð 0101 - fjögur svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarpshol. Telur 124,6 fm.

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Guðmundur Þór Júlíusson aðstoðarmaður fasteignasala, í námi til löggildingar gj@remax.is eða í síma 858-7410
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða arg@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
29.6 m2
Fasteignanúmer
2314105
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt
Mynd af Ástþór Reynir Guðmundsson
Ástþór Reynir Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache