Fasteignaleitin
Skráð 30. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Faxafen 10

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
2292.1 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Lyfta
Fasteignanúmer
302808
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
0
Til leigu og sölu 2.292,1 m² skólahúsnæði á 2. hæð við Faxafen. Laust með 3ja - 6 mánaða fyrirvara.

Húsnæðið skiptist upp í 16 misstórar lokaðar kennslustofur, stórt opið rými fyrir miðju, 3-4 lokaðar skrifstofur, 3 stórar geymslur, fundaherbergi, eldhús og snyrtingar. Tveir inngangar á vesturhlið hússins, hjólastólalyfta er í suðurenda.  Snyrtingar eru í hvorum enda. Í norðurenda er afgreiðsla, eldhús/ kaffistofa, borðstofa, 3-4 skrifstofur, hringstigi uppí rishæð þar sem eru 3 stórar geymslur eða rými fyrir ýmislegt. Miðrými á hæðinni með breiðum þakglugga eftir endilöngu húsinu og mikilli lofthæð og er það það rými stórt og rúmgott, með eldhúsaðstöðu fyrir nemendur. Í suðurenda húsnæðisins fyrir miðju er móttaka, 5 skrifstofur, snyrting, hringstigi uppí risloft þar sem er eldhús/ kaffistofa, 3 gluggalausar geymslur og 2 herbergi / rými með þakgluggum. Sprinkler-kerfi er til staðar í húsnæðinu. Dúkur á gólfum. VSK leggst ekki við leigufjárhæðina.

Nánari upplýsingar veitir Helgi Már Karlsson löggiltur leigumiðlari í síma 897 7086 tölvupóstur hmk@jofur.is eða Ólafur Jóhannsson löggiltur leigumiðlari í síma 824 6703 tölvupóstur olafur@jofur.is

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Jöfur ehf.
http://www.jofur.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Faxafen 10
Skoða eignina Faxafen 10
Faxafen 10
108 Reykjavík
2292.1 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Koparslétta 20
Skoða eignina Koparslétta 20
Koparslétta 20
162 Reykjavík
2294.1 m2
Atvinnuhúsn.
5
Fasteignamat 487.950.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Koparslétta 20
Skoða eignina Koparslétta 20
Koparslétta 20
162 Reykjavík
2294.1 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 487.950.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Koparslétta 20
Skoða eignina Koparslétta 20
Koparslétta 20
162 Reykjavík
2294.1 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 487.950.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache