Hér er um að ræða tveggja hæða einbýlishús sem auðveldlega má nýta sem tveggja íbúða hús.
Sérinngangur er á efri hæð, upp stiga. Á efri hæðinni eru forstofa, þrjú svefnherbergi, gangur, baðherbergi, tvær samliggjandi stofur, eldhús, og búr. Svalir eru út úr stofu, þar hefur verið útbúinn gróðurskáli. Stigi er á milli hæða. Á neðri hæð er þvottahús með útgangi og stór geymsla. Einnig er þar sérstök íbúð, sem auðveldlega getur nýst sem hluti af íbúðinni uppi.
Íbúðin niðri er með sérinngangi og þar eru eldhús, gangur, baðherbergi, stofa og svefnherbergi.
Finndu frekari upplýsingar um eignina á www.e-fasteignir.is| Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
|---|---|---|---|---|---|
| 05/09/2013 | 19.750.000 kr. | 15.700.000 kr. | 223.8 m2 | 70.151 kr. | Já |
| Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
|---|---|---|---|---|
600 | 229.5 | 79 | ||
603 | 202.3 | 119,9 | ||
600 | 170.1 | 89,9 | ||
600 | 210.7 | 176 | ||
625 | 208.5 | 10,5 |