Fasteignaleitin
Opið hús 08. júní kl 17:00-17:30
Skráð 1. júní 2023
Deila eign
Deila

Rauðavað 13

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
117.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.800.000 kr.
Fermetraverð
621.691 kr./m2
Fasteignamat
65.400.000 kr.
Brunabótamat
55.800.000 kr.
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Sérinng.
Fasteignanúmer
2274345
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Síðan húsið var byggt
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
upphaflegt
Svalir
suð-vestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Ný teppi og málning á stigahús
Gallar
Engir gallar sem stm Hraunhamars er kunnugt um.
Hraunhamar fasteignasla kynnir: Mjög fallega, bjarta og rúmgóða 117,1 fermetra 4ra herbergja endabúð á 2. hæð með rúmgóðum suðvestursvölum í góðu fjölbýlishúsi við Rauðavað 13 í Reykjavík.
Sér þvottaherbergi innan íbúðar og sérbílastæði í bílakjallara. Þvottastæði er í bílakjallara. Sérgeymsla innan íbúðar. Auk þess er hjóla- og vagnageymsla og dekkjageymsla á jarðhæð hússins.
Mjög góð staðsetning í húsinu og  í hverfinu. Íbúðin er afar vel skipulögð. Nýr dúkur á þaki. 


Lóðin er afar falleg og snyrtileg. Fallegur gróður og hellulagðar stéttar fyrir framan hús að bílastæðum með snjóbræðslu.

Frábært staðsetning þar sem stutt er í helstu stofnæðar og í næsta nágrenni eru verslanir ofl. Sutt í grunnskóla og leikskóli í göngufjarlægð.

Nánari lýsing: 
Forstofa: Með flísum á gólfi og skápum sem ná upp í loft.
Gangur: Með parketi á gólfi.
Stofa: Er rúmgóð með parketi á gólfi og stórum gluggum til suðvesturs. Stofa rúmar vel setustofu og borðstofu, er opin við eldhús. Steinn í gluggakistum og útgengi á svalir.
Svalir: Eru rúmgóðar með flísum á svalagólfi og snúa til suðvesturs.
Eldhús: Með flísum á gólfri og fallegri eldhúsinnréttingu með innbyggðri uppþvottavél. Hægt að vera með innbyggðan kæliskáp (framhlið til). Siemens stál bakaraofn, Gorenje háfur og spanhelluborð. Steinn á borðum og lýsing á milli skápa. Gluggi til suðvesturs. 
Svefnherbergi I: Með parketi á gólfi, skápum sem ná upp í loft, stein í gluggakistum og glugga til norðausturs.
Svefnherbergi II: Með parketi á gólfi, skápum sem ná upp í loft, stein í gluggakistum og gluggum til norðausturs og norðvesturs.
Hjónaherbergi: Er rúmgott með parketi á gólfi, góðum skápum sem ná upp í loft, stein í gluggakistum og glugga til norðvesturs.
Baðherbergi: Er nýlega endurnýjað að hluta. Flísar á gólfi og veggjum, flísalögð sturta með gleriþili, falleg innrétting við vask með stein á borði, handklæðaofn og gluggi til norðvesturs.
Þvottaherbergi: Með flísum á gólfi, vask, tengi fyrir þvottavél og þurrkara og glugga til suðausturs.
Geymsla: Er staðsett innan íbúðar með máluðu gólfi og hillum.

Sérbílastæði: Er staðsett í bílakjallara, nr. 64. Snyrtilegur bílakjallari með þvottastæði og háþrýstisprautu og ryksugu í eigu húsfélagsins.
Hjóla- og vagnageymsla: Er staðsett á jarðhæð hússins. Flísar á gólfi, hjólasnagar og gluggar.
Dekkjageymsla: Er sameiginleg með hillum fyrir dekk og er staðsett á jarðhæð hússins.
Hundahald er leyft í húsinu. 

Þetta er áhugaverð góð eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar veita Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is
Glódís Helgad. lgf. s. 659-0510 eða glodis@hraunhamar.is og 
Freyja M Sigurðard. lgf. s. 862-4800 eða freyja@hraunhamar.is


Hraunhamar er ein af elstu fasteignasölum landsins, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023. 
Hraunhamar, í fararbroddi í 40 ár. – Hraunhamar.is


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/11/202149.300.000 kr.60.500.000 kr.117.1 m2516.652 kr.
07/02/200724.555.000 kr.27.900.000 kr.117.1 m2238.257 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2005
Fasteignanúmer
2274345
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B6
Númer eignar
4
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Glódís Helgadóttir
Glódís Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Árkvörn SELD 2B
Árkvörn SELD 2B
110 Reykjavík
118 m2
Fjölbýlishús
513
635 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Naustabryggja 15
Skoða eignina Naustabryggja 15
Naustabryggja 15
110 Reykjavík
99.8 m2
Fjölbýlishús
312
700 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Rofabær 7
Bílastæði
Skoða eignina Rofabær 7
Rofabær 7
110 Reykjavík
86.3 m2
Fjölbýlishús
312
879 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 88
Skoða eignina Hraunbær 88
Hraunbær 88
110 Reykjavík
148 m2
Fjölbýlishús
615
506 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache