Fasteignaleitin
Skráð 11. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Hlíðarás 5

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
237.5 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
149.900.000 kr.
Fermetraverð
631.158 kr./m2
Fasteignamat
143.050.000 kr.
Brunabótamat
103.750.000 kr.
Mynd af Snorri Björn Sturluson
Snorri Björn Sturluson
Hdl., Löggiltur fasteignasali. Eigandi.
Byggt 2008
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2302103
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunlegar - Ekki vitað
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar - Ekki vitað
Gluggar / Gler
Upprunalegt - hefur lekið með glugga í stofu á efri hæð - skemmd í hurðakarði í svalahurð hjá eldhúsi
Þak
Upprunalegt - Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
18,9 fm svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gluggi í stofu á efri hæð hefur lekið, viðgerðir hafa farið fram en ekki víst að þær hafi tekist að öllu leyti. 
Skemmd neðarlega í hurðakarmi í svalahurð hjá eldhúsi.
Það hefur dropað niður lofttúðu í baðherbergi á neðri hæð í mjög vondum veðrum.
Valhöll fasteignasla kynnir stórt og vel skipulagt endaraðhús á tveimur hæðum á góðum stað í Áslandshverfinu í Hafnarfirði. Glæsilegt útsýni, stór lóð, tvö baðherbergi og fimm svefnherbergi. Aukin lofthæð. Frábært hús fyrir stóra fjölskyldu. Stutt í fallegar göngu- og hjólaleiðir ásamt skóla og leikskóla.

Húsið er skráð 237,5 fm á stærð og skiptist í 125 fm efri hæð, 78,6 fm neðri hæð og 33,9 fm bílskúr. Til viðbótar er stór garður með timburpalli fyrir ofan hús og grasbala fyrir neðan hús. Góðar svalir með fallegu útsýni.

Nánari upplýsingar veitir:

Snorri Björn Sturluson löggiltur fasteignasali / lögmaður í síma 699-4407 eða snorribs@valholl.is

Nánari lýsing:

Efri hæð:
Forstofa: með flísum á gólfi. 
Svefnherbergi: með parketi á gólfi. Herbergið er skráð 9,1 fm á stærð.
Baðherbergi: með baðkari, innréttingu og flísum á gólfi.
Stofa / borðstofa: í opnu rými með eldhúsinu, stórum björtum gluggum og með útgengi á svalir með fallegu útsýni.
Eldhús: með hvítri innréttingu, stórri eyju með gaseldavel og eikarborðplötu, flísum á gólfi og útgengi á stóran timburpall fyrir framan húsið með skjólgirðingu.
Stigi: úr holi á efri hæð er stigi með teppi sem liggur niður á neðri hæð:

Neðri hæð:
Sjónvarpsrými: rúmgott sjónvarpsrými / fjölskyldurými með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi: með parketi á gólfi og fataherbergi. Herbergið er skráð 15,5 fm á stærð og fataherbergið er 5,5 fm á stærð.
Svefnherbergi: með parketi á gólfi. Herbergið er skráð 12,5 fm á stærð.
Svefnherbergi: með parketi á gólfi. Herbergið er skráð 13,5 fm á stærð.
Svefnherbergi: með parketi á gólfi. Herbergið er skráð 11,1 fm á stærð.
Baðherbergi: með sturtu, innréttingu, aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara og flísum á gólfi. 

Bílskur: 
33,9 fm bílskúr með stórum glugga og fallegu útsýni. 

Lóðin:
Lóðin er stór eða 582,6 fm á stærð. Hellulagt bílastæði fyrir framan hús og þar til hliðar er stór timpurpallur umvafinn skjólgirðingu. Fyrir neðan hús er lóðin tyrfð.

Parket á efri hæð er viðarparket en parket á neðri hæð er harð,- eða plastparket.

Nánari upplýsingar veitir:
Snorri Björn Sturluson löggiltur fasteignasali / lögmaður í síma 699-4407 eða snorribs@valholl.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/01/201761.050.000 kr.67.600.000 kr.237.5 m2284.631 kr.
31/08/20078.370.000 kr.38.000.000 kr.237.5 m2160.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2008
33.9 m2
Fasteignanúmer
2302103
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Furuvellir 44
Bílskúr
Skoða eignina Furuvellir 44
Furuvellir 44
221 Hafnarfjörður
226 m2
Einbýlishús
614
619 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Skoða eignina Lindarberg 12
Bílskúr
Skoða eignina Lindarberg 12
Lindarberg 12
221 Hafnarfjörður
270.8 m2
Raðhús
735
572 þ.kr./m2
155.000.000 kr.
Skoða eignina Lindarberg 70
Opið hús:24. nóv. kl 15:00-15:30
Skoða eignina Lindarberg 70
Lindarberg 70
221 Hafnarfjörður
229.7 m2
Parhús
724
599 þ.kr./m2
137.500.000 kr.
Skoða eignina Furuhlíð 23
Bílskúr
Skoða eignina Furuhlíð 23
Furuhlíð 23
221 Hafnarfjörður
196.8 m2
Raðhús
514
716 þ.kr./m2
140.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin