ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna:
TIL LEIGUBjart og vel staðsett skrifstofuhúsnæði á besta stað á Selfossi.
Rýmið er 39,9m2 að stærð og er staðsett á efri hæð í nýju húsi í miðbæ Selfoss.
Skrifstofan er opið parketlagt rými með góðri lofthæð og eru gluggar í þrjár áttir. Góð vinnuaðstaða fyrir 4-6 manns.
Snyrtileg innrétting fyrir kaffiaðstöðu er í skrifstofunni og þar er einnig afstúkað og snyrtilegt salerni.
Laust til afhendingar í okt 2025
Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga.