Fasteignaleitin
Skráð 26. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Flekkudalsvegur 22

SumarhúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær/Kjós-276
60.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
44.900.000 kr.
Fermetraverð
743.377 kr./m2
Fasteignamat
32.400.000 kr.
Brunabótamat
33.550.000 kr.
Mynd af Jens Magnús Jakobsson
Jens Magnús Jakobsson
Lögg.fasteignasali.
Byggt 1993
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2085807
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
Endurnýjað
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Pallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Skoða þarf að endurnýja pallinn við húsið.
Þakkannturinn er kominn á tíma og þarfnast endurnýjunar.
Komið er að því að fara að mála húsið að utan.
Gallar
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
***Flekkudalsvegur 22, 276 Mosfellsbær***
 
Eignaland og Jens Magnús lgf. kynna í einkasölu Flekkudalsvegur 22, 276 Mosfellsbær. Virkilega snyrtilegt sumarhús á fallegum stað við Meðalfellsvatn í Kjós. Sandsá rennur við hlið hússins. Skv. skráningu er eignin 60,4 fm. Tvö svefnherbergi og rúmgott svefnloft. Pallur er umhverfis húsið með heitum potti.
 
Nánari upplýsingar hjá Jens Magnúsi í síma 893-1984 eða magnus@eignaland.is
 
Nánari lýsing:

Alrými er með eldhúsi, borðstofu og stofu.
Svefnherbergi eru tvö, annað er með tvíbreiðu rúmi og kojum, hitt er með tveimur rúmum.
Svefnloft er rúmgott með glugga í endanum.
Baðherbergið er með sturtu og salerni.
Að innan er eignin klædd með panel á veggjum og lofti og parket er á flestum gólfum.
Pallurinn við húsið er ágætlega rúmgóður, með heitum potti með loki.
 
Nýlegs er búið er að skipta um glugga og hurðar á húsinu, potturinn og lokið endurnýjað, ásamt því að búið er að endurnýja mikið í vatninu og koma fyrir varmaskipti.
Fast gjald er á heitavatninu og er það um 20.000.- á mánuði, ásamt því að lóðarleiga á ári er um 82.000.-
 
Virkilega falleg eign á frábærum stað sem vert er að skoða.

Allar nánari upplýsingar og bókanir í skoðun eru hjá fasteignasla:
Jens Magnús Jakobsson, sími 893-1984 eða magnus@eignaland.is

 
***Vegna mikillar sölu undanfarið get ég bætt við eignum á skrá***
***Kem og verðmet þína eign þér að kostnaðarlausu***
 


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin