Fasteignaleitin
Skráð 27. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Faxaból Vatnsveituv. Fákur 9B

HesthúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
129.5 m2
1 Baðherb.
Verð
55.000.000 kr.
Fermetraverð
424.710 kr./m2
Fasteignamat
25.120.000 kr.
Brunabótamat
26.250.000 kr.
Byggt 1988
Sérinng.
Fasteignanúmer
2053277
Húsgerð
Hesthús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
8 - Í notkun
Borgir s. 588-2030 kynna:

Hesthús fyrir 14 til 15 hesta.
Staðsett rétt vestan við Reiðhöllina í afleggjara frá Brekknás í fyrstu röðinni frá Vatnsveituvegi.
Annað hús frá Brekknás og þetta er nyrðri endi hússins Faxaból 9.
Húsið skiptist í tvo hluta sem eru skráðir á eitt fastanúmer en eru tvær aðskyldar einingar - þetta er 66% eignarhluti Faxabóls 9b.

Lýsing:
Tveir inngangar eru í húsið á austur og vestur hlið.
Hestagerði báðum megin.
Jarðhæðin er hólfuð niður í stíur fyrir 14/15 hesta og þar einnig 15 fm hlaða..
Gluggaröð á annari hliðinni.
Stigi upp á ris loft og þar í holi er skápar fyrir föt og búnað, málað gólf.
Frá holi er klósett/snyrting.
Innaf holinu er svo  kaffistofa með eldhús innréttingu og bekkjum en þar plast parket á gólfi. Góður gluggi í norður.

Við endan á húsinu er steypt,  sér hús með tveim geymslu hólfum sem fylgja þessum eignarhluta..

Húsið er talið í góðu ástandi, þak málað fyrir fimm árum en þarf að huga að öðrum þakglugganum í mikilli rigningu.
Framhlið hússins var endurnýjuð ásamt gluggum og útidyrahurðunum fyrir 2 árum.
Hitakútur er í húsinu - heitt og kalt vatn. Hitaveitulangir komnar að húsi en ekki verið tengdar inn.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/07/202023.790.000 kr.12.000.000 kr.129.5 m292.664 kr.Nei
10/04/20139.960.000 kr.3.800.000 kr.129.5 m229.343 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Borgir ehf
http://www.borgir.is
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin