Skráð 7. júní 2022
Deila eign
Deila

Íbúðir nálægt Strönd

FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
65 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
31.900.000 kr.
Fermetraverð
490.769 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Lyfta
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2366543d
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Nýjar íbúðir við ströndina í Torre De La Horadada - Fallegur strandbær með allri þjónustu. 
 
Hér er verið að byggja bæði íbúðir, sérhæðir og raðhús.
Jarðhæðir með sér garði.
Miðhæðir með stórum svölum.
Þakíbúðir með stórum þaksvölum.
Raðhús með sér garði. 

Fallegur sundlaugargarður með leiksvæði fyrir börn og heitum potti.

Þjónusta er í göngufæri og mjög stutt á ströndina. 

Fleiri upplýsingar um þessar eignir smella  hér

Myndband af kjarnanum hér

Við höfum selt fasteignir á Spáni í áratug.
Erum löggiltir fasteignasalar með mikla reynslu af sölu fasteigna.

Vinnum með lögfræðingum á Spáni sem þekkja allt kaupferlið fyrir Íslendinga út og inn.

Erum með viðskiptasamning við flesta stærstu verktaka á Costa Blanca svæðinu.


SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir.
PANTAÐU UPPLÝSINGAR UM SKOÐUNARFERÐIR HÉR

LÁN
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka á góðum kjörum.


Kostnaður við kaupin: Er í kringum 13% sem bætist ofan á verðið.
Þar er  t.d 10% söluskattur til spænska ríkissins af kaupverði eignarinnar. Stimpilgjöld og ýmis annar kostnaður getur farið upp í ca. 3%.
Á móti kemur að fasteignagjöld eru lág á Spáni og allur rekstrarkostnaður einnig.
Þú greiðir engin gjöld til okkar.

Eiginleikar: Fallegur sundlaugagarður, stutt frá strönd, stutt í golf.
Svæði: Costa Blanca, LA TORRE GOLF.

VEÐRIÐ
Smelltu hér til að sjá veðurspá fyrir svæðið.

Nánari uppýsingar: Sigurður í síma 6168880
eða á tölvupóst  sos@eignalind.is

Smelltu hér til að skoða eignir inná Sumareignir.is 
Smelltu hér til að skoða eignir á Eignalind.is





 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Sigurður O. Sigurðsson
Sigurður O. Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Los Altos
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Los Altos
Spánn - Costa Blanca
71 m2
Fjölbýlishús
322
454 þ.kr./m2
32.200.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Villamartin
SPÁNAREIGNIR - Villamartin
Spánn - Costa Blanca
73 m2
Fjölbýlishús
322
419 þ.kr./m2
30.600.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - La Finca Golf
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - La Finca Golf
Spánn - Costa Blanca
70 m2
Fjölbýlishús
322
454 þ.kr./m2
31.800.000 kr.
Skoða eignina Sumareignir Condado de Alhama
Sumareignir Condado de Alhama
Spánn - Costa Blanca
75 m2
Einbýlishús
322
423 þ.kr./m2
31.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache