Eignamiðlun og Rögnvaldur Örn Jónsson löggiltur fasteignasali kynna fallega og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð á 5. hæð að Mánatúni 4 í Reykjavík. Íbúðin er samtal 103,1 fm og þar af er geymsla 5 fm. Eigninni fylgir stæði í lokuðum bílakjallara. Einstaklega rólegt og friðsælt hverfi.
Íbúðin skiptist í anddyri, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi geymslu og þvottahús. Þá fylgir íbúðinni jafnframt geymsla í kjallara, hjóla- og vagnageymsla og hlutdeild í sameiginlegri geymslu. ***Eignin er laus við kaupsamning***Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.
Nánari lýsing:Anddyri með parket á gólfi og fataskápur. Lítil geymsla.
Eldhús er með fallegri eldhúsinnréttingu með góðu skápaplássi, flísar milli efri og neðri skápa. Uppþvottavél, ofn, háfur og helluborð. Parket á gólfi.
Stofa/borðstofa er bjart og gott rými með parket á gólfi. Stofa og borðstofa í samliggjandi rými. Frá stofunni er útgengt á góðar svalir.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með fataskápum með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi: Parket á gólfi og pláss fyrir fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Sturta, vegghengt klósett og baðinnrétting við vask með efri skáp.
Þvottahús: Flísar á gólfi, skápar og borðplata með skolvask og ágætis vinnuplássi.
Geymsla í íbúð: Flísalögð með hillum og snögum fyrir útiföt.
Í sameign er góð 5 fm geymsla ásamt vagna og hjólageymslu. Einnig er stór sameiginleg geymsla þar sem hver íbúð hefur ákveðið pláss.
Falleg íbúð í rólegu og eftirsóttu hverfi. Stutt í alla verslun og þjónustu.Nánari lýsing eignarinnar:Nánari upplýsingar veitir Rögnvaldur Örn Jónsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6603452, tölvupóstur rognvaldur@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma
588-9090