Fasteignaleitin
Skráð 4. okt. 2024
Deila eign
Deila

Dalbraut 4

FjölbýlishúsVesturland/Akranes-300
122.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
82.900.000 kr.
Fermetraverð
677.841 kr./m2
Fasteignamat
66.200.000 kr.
Brunabótamat
78.080.000 kr.
Mynd af Ólafur Már Sævarsson
Ólafur Már Sævarsson
fasteignasali
Byggt 2020
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2505454
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir/svalalokun
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
***DALBRAUT 4 - AKRANESI*** 

Fasteignaland og Ólafur Sævarsson lögg.fasteignasali kynna: Mjög góða 3ja herb. 122.1fm íbúð á 3.hæð (endaíbúð) með suður svölum. Svalirnar eru með svalalokun. Á 1.hæð er salur eldriborgara og tengt þjónusta. Á þaki 1.hæðar er stór sér garður fyrir íbúa.
Eignin skiptist forstofu, eldhús, sjónvarpshol, stofu. 2 svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Geymsla sem og hjóla/vagna geymsla á jarðhæð. Stæði í bílageymslu.


Húsið er 5 hæða lyftuhús með 26 íbúðum ásamt þjónustumiðstöð eldriborgara á 1. hæð. Í kjallara hússins er sameiginleg upphituð bílageymsla með bílastæðum fyrir 26 bifreiðar, eitt stæði fylgir hverri íbúð. Í kjallara eru einnig geymslur fyrir íbúðir sem og reiðhjóla- og vagnageymsla.

Nánari lýsing:
Fortofa: Rúmgóð forstofa með fataskáp, parket á gólfi.
Eldhús: Eldhús með eyju, fallegar innréttingar frá GKS. Innbyggður ísskápur sem og innbyggð þvottavél, span helluborð. Útgengt út á suður svalir með svalalokun. Parket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Góð stofa sem og borðstofa, parket á gólfi.
Sjónvarpshol: Gott sjónvarpshol með parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðu skápaplássi, parket á gólfi.
Svefnherbergi: Gott svefnherbergi með fataskáp og parket á gólfi.
Baðherbergi: Rúmgott flísalagt baðherbergi með fallegri innréttingu. Góð sturta. (walk in).
Þvottahús: Þvottahús innaf eldhúsi.
Geymslur: Það eru 2 geymslur sem fylgja þessari eign, 11fm og 4,6fm.

Bílageymsla: Stæði í bílageymslu fylgir.

Góð geymsla sem og stæði í bílageymslu í kjallara.

Burðarvirki hússins er forsteyptar einningar frá Smellinn. Húsið er einangrað að utan með steyptri veðurkápu. Útveggir eru brottnir upp með mynstursteypu inn á svölum og stigagöngum annars málað í ljósum og dökkum litum. 
Innbyggð vélræn loftræsting verður í öllum íbúðum þar sem fersklofti verður blásið inn á móti lofti sem dregið er út úr íbúðum. 

Nánari upplýsingar veitir:
Ólafur Sævarsson löggiltur fasteignasali / s.820 0303 / olafur@fasteignaland.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. FASTEIGNALAND fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/08/202066.200.000 kr.55.400.000 kr.122.3 m2452.984 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2020
Fasteignanúmer
2505454
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
8
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.180.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dalbraut 4
Bílastæði
55 ára og eldri
Skoða eignina Dalbraut 4
Dalbraut 4
300 Akranes
123.4 m2
Fjölbýlishús
312
672 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Þjóðbraut 3
Bílastæði
Skoða eignina Þjóðbraut 3
Þjóðbraut 3
300 Akranes
104 m2
Fjölbýlishús
12
827 þ.kr./m2
85.990.000 kr.
Skoða eignina Esjubraut 41
Bílskúr
Skoða eignina Esjubraut 41
Esjubraut 41
300 Akranes
147.5 m2
Einbýlishús
413
539 þ.kr./m2
79.500.000 kr.
Skoða eignina Jörundarholt *skipti á ódýrari`* 22
Jörundarholt *skipti á ódýrari`* 22
300 Akranes
138.5 m2
Parhús
3
574 þ.kr./m2
79.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin