Fasteignaleitin
Skráð 22. maí 2023
Deila eign
Deila

Skálalækjarás 13

SumarhúsVesturland/Borgarnes-311
134.6 m2
4 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
79.000.000 kr.
Fermetraverð
586.924 kr./m2
Fasteignamat
62.650.000 kr.
Brunabótamat
78.700.000 kr.
Byggt 2005
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2286951
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýja
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Þarfnast lagfæringar
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Þrennar svalir
Lóð
100
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Starfsmanni Fasteignalands hefur ekki verið bent sérstaklega á galla á eigninni.
Skálalækjarás 13 í landi Indriðastaða í Skorradal.
Fasteignaland kynnir: Sumarhús í landi Indriðastaða sunnan megin við Skorradalsvatn. Um er ræða 90 fm sumarhús sem var byggt árið 2005 ásamt 44,6 fm gestahúsi sem var byggt árið 2014 eða samtals 134,6 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands.  Á lóðinni er einnig sauna hús (gufubað).  Aðalhúsið er á steyptum sökkli með gólfhita en gestahúsið liggur á dregurum.  Hitakútar eru í húsunum fyrir neysluvatn en hitatúpa er í hvoru húsi fyrir gólfhita.  Húsin eru á 7.143 fm eignarlóð kjarri vaxinni með glæsilegu útsýni yfir Skorradalsvatn. Í gegnum lóðina rennur á, (lækur). Svæðið er lokað með rafmagnshliði. Um er ræða einstaka eign fyrir stóra fjölskyldur.  Góða aðkoma og næg bílastæði. lóðin er kjarri vaxinn og skjólgóð. 

Lýsing á eign: Forstofa með flísum á gólfi og fatahengi. Herbergisgangur með parketi á gólfi. Þrjú herbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta. Viðarinnrétting og sturta.  Stofa og eldhúsið eru í sama rými með parketi á gólfi og góðri lofthæð.  Eldhúsið er með viðarinnréttingu, eyju og vönduðum tækjum. Stofan er með parketi á gólfi, kaminu og útgengi út á sólpall á tveimur stöðum.
Geymsla: Gengið inn af palli við inngang hússins en þar eru inntök hússins og tengi fyrir þvottavél.
Gestahús:  Skráð 44,6 fm. Hol með parketi á gólfi.  Tvö herbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi og sturtuklefa. Stofa og eldhús í sama rými með parketi á gólfi og góðri lofthæð. Eldhús með fallegri viðarinnréttingu og ísskáp, útgengi út á sólpall.
Gufubað: Tvískipt með rafmagnsofni.
Stórir og mikli sólpallar með skjólgirðingu að hluta.
Þetta er falleg eign á frábærum stað í Skorradal. Góð aðkoma og næg bílastæði.
Möguleiki er að fá hluta af innbúi með í kaupum á eigninni. 

Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali, s. 893 1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali, s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is
Björgvin Þór Rúnarsson, löggiltur fasteignasali, s. 855-1544, netfang: bjorgvin@fasteignaland.is
Vilhjálmur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s. 822-8183, netfang: villi@fasteignaland.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/07/202248.300.000 kr.78.000.000 kr.134.6 m2579.494 kr.
30/11/201535.380.000 kr.40.000.000 kr.134.6 m2297.176 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2014
44.6 m2
Fasteignanúmer
2286951
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
26.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
HH
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Framkvæmdastjóri

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mörk 8
Skoða eignina Mörk 8
Mörk 8
805 Selfoss
140 m2
Sumarhús
5
571 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Hestur 4
Skoða eignina Hestur 4
Hestur 4
805 Selfoss
126 m2
Sumarhús
524
634 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Lindarbær 1A
Skoða eignina Lindarbær 1A
Lindarbær 1A
851 Hella
111.4 m2
Jörð/Lóð
718 þ.kr./m2
80.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache