Fasteignaleitin
Skráð 5. maí 2023
Deila eign
Deila

Bjarkarstígur 1

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
260.7 m2
7 Herb.
4 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
122.500.000 kr.
Fermetraverð
469.889 kr./m2
Fasteignamat
77.200.000 kr.
Brunabótamat
99.800.000 kr.
Byggt 1952
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2145240
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
talið í lagi
Raflagnir
talið í lagi
Frárennslislagnir
talið í lagi
Gluggar / Gler
Móða á einhverjum glerjum
Þak
gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Bjarkarstígur 1 - einbýli með aukaíbúð

Vandað og fallegt einbýli með aukaíbúð og bílskúr við Bjarkarstíg á Akureyri - samtals 266,7 m² að stærð og þar af telur bílskúr 46,8 m²

Aðalíbúð - skiptist í forstofu, hol, eldhús, tvöfalda stofu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi auk þvottahúss og bílskúrs á neðri hæð.
Inngangur/forstofa er á vesturhlið hússins og þar eru flísar á gólfi og góður spónlagður eikarfataskápur.
Eldhús og hol eru með flísum á gólfi og í eldhúsi góð spónlögð eikarinnrétting með granít bekkplötu og hvít sprautulökkuð innrétting með góðu skápaplássi og tveimur ofnum og ísskápi með klakavél sem fylgir með við sölu.  Einnig er í innréttingu uppþvottavél sem fylgir með.  Innfelld lýsing í loftum.
Stofan er tvöföld og er í suðurhluta hússins með gluggum til þriggja átta, og þar er vandað parket á gólfum.
Svefnherbergin eru þrjú, öll með parketi á gólfi og fataskápum.  Farið er upp nokkrar tröppur að palli með svefnherbergjum og baðherbergi.
Baðherbergið er flísalagt og þar er bæði baðkar og sturta.

Aukaíbúð - skiptist í forstofu, stofu, eitt svefnherbergi, eldhús og baðherbergi.
Forstofa er með flísum á gólfi.
Stofa er með parketi á gólfi
Svefnherbergi er með parketi og þar er fataskápur
Baðherbergið er flísalagt og þar er sturta.

Bílskúrinn er rúmgóður og framan við hann er stórt hellulagt bílaplan.  Stór eldhúsinnrétting er í bílskúrnum og salerni.  Gönguhurð er bæði til norðurs út á bílaplanið sem og til suðurs út í garð.
Auðvelt er að breyta bílskúrnum í aukaíbúð eða útleigueiningu.
Þvottahús er flísalagt og þar er ljós innrétting.  Þvottahúsið er þannig staðsett að báðar íbúðir geta deilt þvottahúsinu.
Geymsla er við bílskúr sem nú er nýtt sem sjónvarpsherbergi.

Garðurinn er stór og fallegur.  Framan við húsið sem og vestan við það er hellulagt.  Sunnan við húsið eru steyptir pallar, grasflöt og geymsluskúr. 

Annað
- Ljósleiðari er kominn inn og tengdur.
- Þak var málað og yfirfarið árið 2020
- Húsið er í útleigu og verður laust til afhendingar 1. júlí n.k.
- Opið svæði er sunnan við lóðina.
- Stutt er í miðbæinn, skóla og sundlaugina.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/05/200727.130.000 kr.42.000.000 kr.260.7 m2161.104 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1993
46.8 m2
Fasteignanúmer
2145240
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
16.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
SS
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Birkilundur 19
Bílskúr
Skoða eignina Birkilundur 19
Birkilundur 19
600 Akureyri
205.3 m2
Einbýlishús
624
540 þ.kr./m2
110.900.000 kr.
Skoða eignina Fornagil 11
Bílskúr
Skoða eignina Fornagil 11
Fornagil 11
603 Akureyri
219.4 m2
Parhús
625
590 þ.kr./m2
129.500.000 kr.
Skoða eignina Áshlíð 11
Skoða eignina Áshlíð 11
Áshlíð 11
603 Akureyri
285.8 m2
Einbýlishús
614
413 þ.kr./m2
117.900.000 kr.
Skoða eignina Flögusíða 4
Bílskúr
Skoða eignina Flögusíða 4
Flögusíða 4
603 Akureyri
250.6 m2
Einbýlishús
836
458 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache