Skráð 8. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Klausturhólar 10

SumarhúsSuðurland/Selfoss-801
38 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
21.200.000 kr.
Fermetraverð
557.895 kr./m2
Fasteignamat
11.550.000 kr.
Brunabótamat
17.850.000 kr.
Byggt 1990
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2207775
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
2000ltr. rotþró
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
Síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Fasteignasala Suðurlands (s 483-3424) kynnir í einkasölu:  Huggulegt og vel við haldið 37m2, einstaklega skemmtilega staðsett sumarhús sem stendur á 1ha (10.000m2) eignarlandi.  Húsið er staðsett örstutt frá Borg í Grímsnesi.  Við hlið húss er 15m2 geymsla sem hægt er að nýta sem gestaherbergi.  Rétt um 15mín akstur er á Selfoss !

** Hægt er að bóka skoðun og fá allar nánari upplýsingar í síma 483 3424 og á fastsud@gmail.com **


Húsið telur: 
 Eldhús og stofu í opnu rými.  Vinylparket er á gólfi.
 2 herbergi með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi með sturtu og innréttingu undir vask.  Þvottavélartengill er á baðinu og vinylparket á gólfi.
Geymsluloft er yfir húsinu að hluta.
Köld geymsla er við hlið húss. 

** Við hlið hússins er ca 15m2 geymsla sem var reist 2019.  Auðveldlega er hægt að  nýta sem gestaherbergi. Rafmagn er í geymslunni.

* Húsið hefur verið mikið endurnýjað:
Búið er að skipta um þak og kjöl húss, klæða hús að utan og endurnýja glugga að hluta.
Búið er að skipta um spónaplötur í gólfi í svefnálmu og setja harðparket þar á gólf.
Nýlega var sett vinylparaket á stofu, baðherbergi og forstofu. 
Búið er að skipta um varmadælu(midea) og einangra undir gólf í húsi.


** Húsið stendur á 1ha eignarlandi ! 

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Guðbjörg Heimisdóttir
Guðbjörg Heimisdóttir
Löggiltur fasteigna-fyrirtækja- og skipasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache