Fasteignaleitin
Skráð 22. maí 2023
Deila eign
Deila

Hjarðarhagi 58

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
91.1 m2
3 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
767.289 kr./m2
Fasteignamat
57.250.000 kr.
Brunabótamat
34.050.000 kr.
Byggt 1956
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2028018
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
upprunalegt/ verið að endurnýja
Þak
verið að yfirfara
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður svalir
Upphitun
Hitaveita - ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Búið er að samþykkja framkvæmdir við húsið og verður það sprunguviðgert og málað ásamt því að skipt verður um alla glugga og gler í íbúðinni. Framkvæmdir eru að hefjast. Seljandi greiðir þennan kostnað sem áætlaður er á þessa íbúð  5.300.000 kr. 
BÓKIÐ SKOÐUN Í SÍMA 846-4960

Fasteignasalan TORG kynnir : 
Falleg og vel skipulögð 91,1fm 2-3 herbergja íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýlishúsi. Eignin skiptist í : forstofu/hol, eldhús, stofu, borðstofu, herbergi, baðherbergi og geymslu. Möguleiki á að nýta aðra stofuna sem svefnherbergi. Verið er að fara í framkvæmdir í húsinu og skipt verður um glugga og gler í íbúðinni og húsið sprunguviðgert og málað og greiðist sá kostnaður af seljanda.
Nánari upplýsingar veita : Hafliði Halldórsson Löggiltur fasteignasali í síma : 846-4960 // Haflidi@fstorg.is, Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 // Helgi@fstorg.is

NÁNARI LÝSING : 

Komið er inn í forstofu/hol með innbyggðum fataskápum, dúkur á gólfi. Mjög rúmgóð stofa og borðstofa með útgengi út á suður svalir, dúkur á gólfi. Falleg innfelld rennihurð er milli stofana og væri hægt að nýta borðstofuna sem svefnherbergi. Eldhús með fallegri upprunalegri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, flísar á milli skápa, borðkrókur, korkflísar á gólfi. Hjónaherbergi með innbyggðum skápum á heilum vegg, dúkur á gólfi. Baðherbergi með baðkari með sturtuaðstöðu, upphengt salerni, tengi fyrir þvottavél á baði, maramaraflísar á veggjum og hlutat af lofti. Fallegur hringgluggi setur mikinn svip á baðherbergið. Í kjallara er 7,7fm endageymsla með tveimur gluggum. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla ásamt þvottahúsi og stóru þurrkherbergjum. Lóðin í kring um húsið er mjög snyrtileg, sameiginleg bílastæði fyrir framan húsið og mjög stór sameiginlegur garður sunnan meginn. Húsið er vel staðsett í göngufæri við leikskóla, grunnskóla, íþróttasvæði, Háskólann og aðra verslun og þjónustu. Þak hússins var málað 2022 og stutt er síðan skipt var um hurðir við innganga í búðirnar á stigaganginum og einnig voru svalir múrviðgerðar.

Um er að ræða mjög sjarmerandi og upprunlega íbúð í fallegu fjölbýlishúsi. 

Búið er að samþykkja framkvæmdir við húsið og verður það sprunguviðgert og málað ásamt því að skipt verður um alla glugga og gler í íbúðinni. Framkvæmdir eru að hefjast. Seljandi greiðir þennan kostnað sem áætlaður er á þessa íbúð  5.300.000 kr. 

Fasteignamat fyrir 2024 verður : 68.050.000.-kr


Nánari upplýsingar veita : 
Hafliði Halldórsson Löggiltur fasteignasali í síma : 846-4960 // Haflidi@fstorg.is
Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 // Helgi@fstorg.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/06/202145.850.000 kr.50.000.000 kr.91.1 m2548.847 kr.Nei
07/12/201219.500.000 kr.24.550.000 kr.91.1 m2269.484 kr.
29/04/200818.640.000 kr.21.500.000 kr.91.1 m2236.004 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
HH
Hafliði Halldórsson
Fasteignasali og lögfræðingur

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hjarðarhagi 64
Skoða eignina Hjarðarhagi 64
Hjarðarhagi 64
107 Reykjavík
84.5 m2
Fjölbýlishús
313
827 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Víðimelur 42
Skoða eignina Víðimelur 42
Víðimelur 42
107 Reykjavík
87.9 m2
Fjölbýlishús
311
819 þ.kr./m2
72.000.000 kr.
Skoða eignina Fornhagi 15
Skoða eignina Fornhagi 15
Fornhagi 15
107 Reykjavík
99.4 m2
Fjölbýlishús
413
733 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 7A íb 202
Bílastæði
Jöfursbás 7A íb 202
112 Reykjavík
80.3 m2
Fjölbýlishús
312
846 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache