Fasteignaleitin
Skráð 25. okt. 2024
Deila eign
Deila

Réttarholt 3

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
180.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
71.900.000 kr.
Fermetraverð
397.457 kr./m2
Fasteignamat
78.100.000 kr.
Brunabótamat
78.500.000 kr.
Byggt 1971
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2186962
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Þarfnast lagfæringa
Þak
Þarfnast viðhalds
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Endurnýja þarf þak á eigninni.
Rakaskemmd er í útvegg í herbergi á vesturhlið.
ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna í einkasölu:
Steinsteypt einbýlishús í grónu hverfi á Selfossi. 
Eignin er alls 180,9m2 að stærð og er sérbyggður bílskúr 60m2 þar af. Húsið er steypt, múrað og málað að utan, bárujárn er á þaki.
Að innan skiptist eignin í forstofu, hol, þvottahús, baðherbergi, 3 svefnherbergi, borðstofu, stofu og eldhús.
Flísar eru á gólfi í forstofu og þvottahúsi.
Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og hluti veggja en þar er eldri innrétting og sturta.
Herbergisgangur er parketlagður og er parket á öllum herbergjum, fataskápar eru í herbergjunum.
Eldhúsið er með snyrtilegri eikarinnréttingu, flísar eru á gólfi. 
Parket er á gólfi í borðstofu og stofu, loft er upptekið og í borðstofu er útgengt á sólpall.
Bílskúr er rúmgóður, klæddur og málaður en búið er að útbúa 2 geymslur í enda hans. 
Steypt stétt er framan við húsið, sólpallur er við suðurgafl hússins.
Lóðin er öll gróin, gróðurhús er á baklóð en innkeyrsla er malbikuð.

Nánari upplýsingar og bókið skoðun á skrifstofu Árborga.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1981
60 m2
Fasteignanúmer
2186962
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
19.850.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Langamýri 16
Skoða eignina Langamýri 16
Langamýri 16
800 Selfoss
161.4 m2
Raðhús
623
433 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Miðtún 11
Skoða eignina Miðtún 11
Miðtún 11
800 Selfoss
136.2 m2
Raðhús
413
513 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Seftjörn 1
3D Sýn
Bílskúr
Opið hús:20. jan. kl 18:00-18:30
Skoða eignina Seftjörn 1
Seftjörn 1
800 Selfoss
139.4 m2
Parhús
413
537 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Björkurstekkur 5
Bílskúr
Björkurstekkur 5
800 Selfoss
176.3 m2
Parhús
524
396 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin