Fasteignaleitin
Skráð 5. júlí 2025
Deila eign
Deila

Hafnarbyggð 43

EinbýlishúsNorðurland/Vopnafjörður-690
92.4 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
18.900.000 kr.
Fermetraverð
204.545 kr./m2
Fasteignamat
16.100.000 kr.
Brunabótamat
49.580.000 kr.
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1946
Garður
Fasteignanúmer
2171826
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Nýlegir
Upphitun
Rafmagnskynding
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Hafnarbyggð 43, Vopnafirði.
Þægilegt einnar hæðar einbýli sem leynir á sér hvað stærð varðar.
Komið er inn í forstofu sem er opin inn í stofu á vinstri hönd og eldhús beint af augum.
Inn úr stofunni er herbergi.
3 önnur svefnherbergi eru í húsinu og eru 2 þeirra samliggjandi.
Við eldhúsið sem er frekar rúmgott er rúmgóð geymsla/búr á aðra hönd.
Baðherbergi með sturtu er við hlið forstofunnar.
Lítil geymsla er í kjallara hússins.
Nýlegir gluggar eru í húsinu (settir í 2023).
Umhverfi hússins er fallegt og sjórinn handan götunnar.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1943
Fasteignanúmer
2171826
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.680.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
735
109.2
18,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin