Fasteignaleitin
Skráð 23. maí 2023
Deila eign
Deila

Dunkárbakki

Jörð/LóðVesturland/Búðardalur-371
1081.1 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
Verð
123.000.000 kr.
Fermetraverð
113.773 kr./m2
Fasteignamat
1.270.000 kr.
Brunabótamat
170.630.000 kr.
Byggt 1582
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2118504
Húsgerð
Jörð/Lóð
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Höfði fasteignasala kynnir:

Jörðin Dunkárbakki í Dalabyggð er talin vera 2.133 hektarar.  Þar af er ræktað land 22,9 hektarar. Jörðin afmarkast af strönd Hvammsfjarðar að norðan og liggur aflöng til suðurs upp á eggjar Hvolafjalls.  Að austanverðu ræður Dunká merkjum að mestu leyti á móti Dunki.  Að austanverðu eru landamerki móti Gunnarsstöðum sjónhending milli kennileita.  Landamerkin eru ágreiningslaus.
Seljandi áformar að halda eftir u.þ.b. 25 hektara spildu neðan vegar aðliggjandi að merkjum Gunnarsstaða.

Landið er í raun tvískipt

Fyrir neðan veg :  Þar er allur húsakostur og ræktuðu túnin.   Nær niður að sjó og afmarkast af Dúnká til austurs.  Í þessum hluta ánnar eru tveir litlir fossar og heita þeir  Veiðifoss og Bæjarfoss.

Fyrir ofan veg :  Þar er stærri hluti jarðarinnar.  Þar er óspilt náttúra með múlum, klöppum, mýrum ásamt Dúnká og Stangá sem þverar landið.  Þar er einnig fallegur foss sem heitir Hestfoss.  

Húsakostur er sem hér segir:
Íbúðarhús                        byggt  2001   161,7 fm
Bílskúr                             byggt  2001     41,3 fm
Fjárhús                            byggt  1978    403,6 fm
Véla/verkfærageymsla   byggt  1990     200,0 fm
Hesthús                           byggt  1988       49,5 fm
Hlaða                                byggt  1976     225,0 fm

Samtals er húsakostur 1081,1 fm.   Veiðihúsið við ánna er 60,5 fm og er byggt 1992.  Íbúðarhúsið er steniklætt að utan og er með fjórum svefnherbergjum baðherbergi með sturtuklefa og baðkari.  Svo er rúmgóð stofa, eldhús og þvottaherbergi.  Ljósleiðari er í húsinu.

Þjóðvegur nr 54 um Skógarströnd sker landið.  Þar eru nú töluverðar framkvæmdir og verður komið bundið slitlag á veginn með haustinu.  Einnig er verið að byggja nýja tvíbreiða brú yfir Dúnká.  Samningur er við vegagerðina um að malbika heimreið að íbúðarhúsi.

Veiðifélag er um Dunká og er veiðihús við ána.  Hlutur Dunkárbakka er 43.5% í veiðifélaginu.  Áin er laxgeng að Hestfossi u.þ.b.  4,5 km leið og eru um 40 veiðistaðir á leiðinni.  Gildandi leigusamningur er til og með ársins 2028.

Greiðslumark jarðarinnar í sauðfé er 256,5 ærgildi.  Samkomulagsatriði er hvort það fylgir með.


Upplýsingar veitir :  Brynjar  s: 698-6919  brynjar@hofdi.is




 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1582
Fasteignanúmer
2118510
Húsmat
4.710.000 kr.
Fasteignamat samtals
4.710.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1582
Fasteignanúmer
2118505
Húsmat
2.350.000 kr.
Fasteignamat samtals
2.350.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2001
41.3 m2
Fasteignanúmer
2254063
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2001
161.7 m2
Fasteignanúmer
2118506
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
20.750.000 kr.
Fasteignamat samtals
20.750.000 kr.
Brunabótamat
78.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1976
225 m2
Fasteignanúmer
2118508
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
2.760.000 kr.
Fasteignamat samtals
2.760.000 kr.
Brunabótamat
16.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1978
403.6 m2
Fasteignanúmer
2118509
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
6.390.000 kr.
Fasteignamat samtals
6.390.000 kr.
Brunabótamat
38.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1988
49.5 m2
Fasteignanúmer
2118511
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
1.615.000 kr.
Fasteignamat samtals
1.615.000 kr.
Brunabótamat
9.480.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1990
200 m2
Fasteignanúmer
2118512
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
2.910.000 kr.
Fasteignamat samtals
2.910.000 kr.
Brunabótamat
16.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Runólfur Gunnlaugsson
Runólfur Gunnlaugsson
Viðsk.fræðingur lögg.fasteigna- fyrirtækja og skipasli
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache