Fasteignaleitin
Skráð 22. maí 2023
Deila eign
Deila

Strandvegur 13

Nýbygging • RaðhúsSuðurland/Vík-870
108 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
39.900.000 kr.
Fermetraverð
369.444 kr./m2
Fasteignamat
8.470.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2023
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2517395_3
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Pallur
Upphitun
Rafmagn / gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Matsstig
1 - Samþykkt
Helgafell fasteignasala kynnir miðju-raðhús í byggingu í Vík í Mýrdal.

Um er að ræða raðhús í byggingu við Strandveg 13 í þéttbýli í Vík í Mýrdalshreppi sem byggt er á staðnum.
Húsið er 108fm.

Húsið er afhent fokhelt en með gluggum og hurðum.  Lóðin verður fullfrágengin.

Gert er ráð fyrir þremur svefnherbergjum, opnu eldhúsi við stofu, baðherbergi, gestasalerni og þvottahúsi.  Innkeyrsla, með tveimur bílastæðum við hvert hús.

Frágangur utanhúss:
Húsið afhendist fullbúið að utan og einangrað. Þakrennur, niðurföll og þakkantur frágengin, ásamt gluggum og inngangshurðum. Allir gluggar eru með tvöföldu einangrunargleri sem og öryggisgler þar sem þess er krafist (í stofu). Gluggar og hurðar eru úr áli og timbri en rennihurðir í stofu og hjónaherbergi eru úr áli.

Útveggir og þak er byggt á eftirfarandi hátt:
Veggjaklæðning er á lektum, standandi dökkgrátt trapisuál og liggjandi lerki. Það er 9mm krossviður á 45x145mm timburgreind, 145mm þéttull sem einangrun, raksperrulag og rafmagnsgrind.
Þak er einhalla timburþak með ábræddum tjörupappa/álímdum firestone þakdúk. Þakpappi og borðaklæðning á 45x270mm timbursperrum og 220mm steinullareinangrun með pappa. Rakasperrulag og rafmagnsgrind.
Ál áfellur koma af þaki niður á veggi.
Trapisu ál, áfellur, gluggar og hurðar dökkgrá að lit RAL 7016.

Hitun og neysluvatn:
Gólfhiti er ísteyptur í gólfplötu. Neysluvatn er rör í rör kerfi lagt í gólfplötu.

Húsin eru í byggingu og er áætluð afhending í september 2023.

Kaupandi greiðir skipulagsgjald, sem er 0,3% af brunabótamati eignar.

Fyrir nánari upplýsingar, hafið samband við:
Helgafell fasteignasala - Sími 566 0000

Rúnar Þór Árnason, lgf.  sími: 775 5805 / runar@helgafellfasteignasala.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Rúnar Þór Árnason
Rúnar Þór Árnason
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Nes 2
Skoða eignina Nes 2
Nes 2
850 Hella
106.5 m2
Einbýlishús
413
357 þ.kr./m2
38.000.000 kr.
Skoða eignina Víðivellir 2
Skoða eignina Víðivellir 2
Víðivellir 2
800 Selfoss
99.4 m2
Hæð
312
411 þ.kr./m2
40.900.000 kr.
Skoða eignina Miðhof 1
Skoða eignina Miðhof 1
Miðhof 1
845 Flúðir
70.3 m2
Parhús
312
566 þ.kr./m2
39.800.000 kr.
Skoða eignina Skriðuvellir 8
Bílskúr
Skoða eignina Skriðuvellir 8
Skriðuvellir 8
880 Kirkjubæjarklaustur
117 m2
Parhús
413
337 þ.kr./m2
39.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache