Fasteignaleitin
Skráð 27. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Borgartún 28

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
115.9 m2
1 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
499.569 kr./m2
Fasteignamat
49.800.000 kr.
Brunabótamat
47.150.000 kr.
JM
Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1986
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2260184
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
upprunalegt
Þak
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Borgir  fasteignasala kynnir eignina Borgartún 28, 105 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 02-03, fastanúmer 226-0184 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Borgartún 28 er skráð sem hér segir hjá FMR ,birt stærð 115.9 fm. 

Nánari upplýsingar veita:
Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8200788, tölvupóstur johanna@borgir.is.
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123, tölvupóstur bjarklind@borgir.is.


Um er að ræða skrifstofuhúsnæði í einu eftirsóttasta viðskiptaumhverfi Reykjavíkur. Húsnæðið er á 2.hæð með mikið af gluggum með útsýni til norðurs, gler eru með sólarfilmu. Húsnæðið er að mestu leyti einn salur sem bíður uppá mikla möguleika. Búið er að stúka af eldhús og í því er vaskur, innrétting, eldavél með ofn. Annað rými er með hurð sem gæti nýst sem fundarherbergi eða skrifstofa þar eru gluggar á tvo vegu austur og vestur. Stórt baðherbergi er í húsnæðinu en salernið er frammi í sameign. Á gólfunum er parket nema flísar á baðherbergi og eldhúsi.


Umhverfi: Í nágrenni við húsnæðið eru veitingastaðir, apótek og verslanir allt í göngufæri. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin