Fasteignaleitin
Skráð 8. jan. 2026
Deila eign
Deila

Berjabraut 18

SumarhúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær/Kjós-276
96.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.500.000 kr.
Fermetraverð
646.329 kr./m2
Fasteignamat
43.900.000 kr.
Brunabótamat
52.950.000 kr.
Mynd af Gunnar Bergmann Jónsson
Gunnar Bergmann Jónsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2005
Þvottahús
Geymsla 13.5m2
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2282605
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
Endunýjað að hluta
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
nokkuð gott
Þak
yfirfarið og málað, lítur ágætlega út
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já útsýni
Lóð
100
Upphitun
Sér
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Heilsárshús á frábærum útsýnisstað við Berjabraut 18. Útsýnið er virkilega fallegt til Snæfellsjökuls, Hvalfjörðs, Akrafjalls og Skarðsheiði. Stór pallur með nýjum stórum átta manna heitum rafmagnspotti og nýjum saunaklefa(2025). Gólfhiti á allri neðri hæðinni. Tvö góð herbergi á neðri hæð og stórt svefnherbergi á efri hæð. Húsið er byggt árið 2005. Hitaveita komin í húsið og ljósleiðari komin í hverfið. Allt innbú fylgir með eigninni.
Fáðu sent söluyfirlit hér 

Bókið skoðun hjá Gunnari Bergmann löggiltum fasteignasala í síma: 839-1600 eða gunnarbergmann@eignamidlun.is

Hér má sjá svæðið á korti
Hér má sjá leiðarlýsingu
Lýsing eignar:
Komið er inn í forstofu, öll neðri hæðin er flísalögð með gólfhita. Baðherbergi er flísalagt, með sturtuklefa, upphengdu salerni, baðherbergisinnréttingu og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Tvö svefnherbergi á neðri hæðinni með fataskápum. Rúmgott alrými með borðstofu og stofu. Eldhús með upprunalegri innréttingu inn af borðstofu. Útgengt út á mjög stóran og að hluta til nýjan pall frá stofu í heitan pott og saunaklefa. Nýr 13,5 fm einagnraður geymsluskúr (ekki inn í birtum fermetrum) á palli sem er upphitaður. Gengið upp stiga á efri hæðina. Rúmgott sjónvarpsrými á stigapalli með svefnsófa. Mjög rúmgott svefnherbergi á efri hæð með útgengi út á 12 fm svalir, stórkostlegt útsýni yfir Hvalfjörðinn. Efri hæðin er að hluta til undir súð en nýtist mjög vel. Gólfflötur svefnherbergis á efri hæð er 28 fm en birtir fermetrar á efri hæð er mun minni. Hitaveita kom árið 2017 og ljósleiðari 2020. Þakið var ryðvarið og málað í ágúst 2023. Allt innbú fylgir eigninni þ.m.t. fjögur rúm, allir skápar, sjónvörp og fleira sem er á myndum.
Lóðarleiga er um 140 þús krónur á ári. Svæðið er skráð sem frístundarbyggð en mögulegt er að skrá lögheimili á eignina. Sú skráning er þá opinberlega skráð sem "óstaðfest í hús". Mikið er um það að fólk búi allt árið um kring í hverfinu.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 3.800,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2025
13.5 m2
Fasteignanúmer
2282605
Byggingarefni
timbur
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin