Fasteignaleitin
Opið hús:24. nóv. kl 12:00-13:00
Skráð 6. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Orkureitur A íbúð 201

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
59.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
1.087.102 kr./m2
Fasteignamat
5.470.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Ólafur H. Guðgeirsson
Ólafur H. Guðgeirsson
löggiltur fasteignasali
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2529859
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
7
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt hús
Raflagnir
Nýtt hús
Frárennslislagnir
Nýtt hús
Gluggar / Gler
Nýtt hús
Þak
Nýtt hús
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já út frá stofu
Upphitun
Sameiginlegur hiti ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
1 - Samþykkt
Dalsmúli 1, íbúð 02-01, 2 herbergja, 59,7 fm.

BÓKIÐ EINKASKOÐUN
 - ALLAR UPPLÝSINGAR VEITIR: Ólafur H. Guðgeirsson, MBA, löggiltur fasteignasali, í síma 663-2508 eða olafur@eignamidlun.is

Eignamiðlun og Safír byggingar ehf kynna við Dalsmúla 1-3 í glæsilegu lyftuhúsi á Orkureitnum, sannkölluðum sælureit við Laugardalinn. Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar með vönduðum Nobilia Innréttingum frá GKS, flísalögðum baðherbergjum en án megingólfefna.  


Smellið hér fyrir Heimasíðu verkefnisins.
Smellið hér fyrir SÖLUYFIRLIT.

Dalsmúli 1, íbúð 02-01 er 59.7 fm 2 herb.íbúð í nýju glæsilegu lyftuhúsi á einstaklega góðum stað rétt við Laugardalinn. 
Opinber skráning eignarinnar: Birt flatarmál er 59.7 fm, með geymslu í sameign. Innréttingaþema í íbúðinni er: Rut 2
Afhending íbúðanna: Gert er ráð fyrir að afhending fyrstu íbúða í Dalsmúla 1-3 verði haustið 2024

Nánar um Orkureitinn: 
Bjartar og vel hannaðar íbúðir

Á Orkureitnum verða byggðar 436 glæsilegar íbúðir þar sem lögð er alúð við að byggja upp framtíðarheimili þar sem vellíðan íbúa er höfð að leiðarljósi. Við hönnun íbúða er lögð megináhersla á vönduð byggingarefni, hagnýtt skipulag, góða birtu og útsýni. Hver íbúð hefur eigin búnað til loftskipta sem hámarkar loftgæði. Stórt bílastæðahús er tengt byggingum neðanjarðar en auk þess eru verslunar- og þjónusturými á jarðhæð með fjölbreyttri þjónustu við íbúa eins og veitingahús og kaffihús.

Hönnun
Rut Kára stýrir fágaðri hönnun innréttinga íbúða ásamt því að leggja línuna fyrir öll sameiginleg rými svo úr verður heildarmynd byggingar sem er engu lík. Rut Kára hefur lag á því að skapa heim sem við viljum búa í. 

Framtíðarheimili á Orkureitnum
Orkureiturinn er skipulagður og hannaður með sjálfbærni og vistvæn sjónarmið að leiðarljósi. Sérstök áhersla er lögð á endurnýtingu orku og blágrænar ofanvatnslausnir. Á byggingartíma er lögð áhersla á endurvinnslu byggingarefnis, jarðvegs og gróðurs á svæðinu. Skipulag reitsins er það fyrsta í Reykjavík sem vottað er af BREEAM Communities vistvottunarkerfinu og hefur það fengið næsthæstu einkunn, sem er „Excellent“. Jafnframt er stefnt að því að allar íbúðir á reitnum verði Svansvottaðar. Hver íbúð er útbúin loftræstikerfi með varmaendurvinnslu. Kerfið endurvinnur varma upp að 85%, nýtir varma úr útsogslofti og hitar ferskt loft sem dælt er inn. Allt loft sem fer í gegnum kerfið er síað og er því minna af svifryki og frjókornum í íbúðunum en ella. Hægt er að stýra kerfinu á bæði einfaldan máta á vegg eða með appi í snjallsíma.

Allt hverfið í kringum Orkureitinn er í mikilli uppbyggingu. Staðsetningin er í miðju verslunar- og þjónustukjarna í Skeifunni, Glæsibæ og Múlunum, svæði sem er miðsvæðis í þróunarás Reykjavíkurborgar við væntanlega Borgarlínu.

Nánari upplýsingar gefa löggiltir fasteignasalar Eignamiðlunar. 
Þórarinn M. Friðgeirsson lögg fs sími 899-1882, thorarinn@eignamidlun.is
Gunnar Bergmann Jónsson lögg fs sími 839-1600, gunnarbergmann@eignamidlun.is
Ólafur H Guðgeirsson lögg fs sími 663-2508, olafur@eignamidlun.is
Kári Sighvatsson lögg fs sími 899-8815, kari@eignamidlun.is
Oddný María Kristinsdóttir lögg fs sími 777-3711, oddny@eignamidlun.is
Ingimar Óskar Másson lögg fs sími 612-2277, ingimar@eignamidlun.is
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson lögg fs sími 864-5464, gudlaugur@eignamidlun.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hæðargarður 29 SELD
65 ára og eldri
Hæðargarður 29 SELD
108 Reykjavík
77.5 m2
Fjölbýlishús
312
876 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Brautarholt 4 íb. 401
Brautarholt 4 íb. 401
105 Reykjavík
51.9 m2
Fjölbýlishús
211
1301 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Brautarholt 4 íb. 301
Brautarholt 4 íb. 301
105 Reykjavík
58.9 m2
Fjölbýlishús
211
1153 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Opið hús:24. nóv. kl 15:30-16:00
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
57.6 m2
Fjölbýlishús
211
1092 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin