Fasteignaleitin
Skráð 23. maí 2023
Deila eign
Deila

Glæsilegt einbýlishús á Vatnsenda

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
331 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Bílskúr
Fasteignanúmer
2329655
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Matsstig
1 - Samþykkt
Valhöll kynnir: Einstaklega glæsilegt 330 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á frábærum stað við Vatnsenda. Einstakt útsýni yfir Elliðavatn þar sem náttúran skartar sínu fegursta. Húsið er hannað á afar glæsilegan máta með nútíma gæði og þarfir í huga. Húsinu er skilað tilbúið til innréttinga og verður afhent vorið 2024.

Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen, löggiltur fasteignasali / lögmaður í síma 691-1931 eða oskar@valhöll.is


Nánari lýsing:
Húsið skiptist í fjögur herbergi ásamt veglegu hjónaherbergi með rúmgóðu sérbaðherbergi og fataherbergi. Alrými er einstaklega bjart með miklum gluggum og útsýni. Útgengi er á stóra verönd. Gestasalerni er á efri hæð og baðherbergi og þvottahús á neðri hæð. Á neðri hæð er gert ráð fyrir líkamsrækt en þar mætti einnig innrétta séríbúð. Umhverfis húsið er gert ráð fyrir pallaskiptu útisvæði. Staðsteyptir skjólveggir. Bílskúr er rúmgóður og innbyggður og einnig er yfirbyggt bílskýli fyrir tvo bíla.

Húsið er steinsteypt. Útveggir verða klæddir með stallaðri álklæðningu. Timburklæðningar verða við inngang. Gert er ráð fyrir gólfhita og FREE@home rafkerfi. Mikið hefur verið lagt í ljósahönnun í húsinu. Eignin skilast á byggingarstigi 3 samkvæmt ÍST 51 2021. Tilbúið til innréttinga. Hægt er að fá húsið afhent lengra komið samkvæmt samkomulagi. Nánar vísast til skilalýsingar.

Um er að ræða mjög veglegt hönnunarhús á einstökum stað við eina fallegustu náttúruperlu höfuðborgarsvæðisins.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
37 m2
Fasteignanúmer
2329655
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
02
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt
293 m2
Fasteignanúmer
2329655
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
33.550.000 kr.
Fasteignamat samtals
33.550.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt
Mynd af Óskar H. Bjarnasen
Óskar H. Bjarnasen
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hálsaþing 12
Bílskúr
Skoða eignina Hálsaþing 12
Hálsaþing 12
203 Kópavogur
281.7 m2
Parhús
72
638 þ.kr./m2
179.800.000 kr.
Skoða eignina Dalaþing 30
Skoða eignina Dalaþing 30
Dalaþing 30
203 Kópavogur
322.3 m2
Einbýlishús
1147
729 þ.kr./m2
235.000.000 kr.
Skoða eignina Kleifakór 19
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Kleifakór 19
Kleifakór 19
203 Kópavogur
357.9 m2
Einbýlishús
724
613 þ.kr./m2
219.500.000 kr.
Skoða eignina Kópavogsbraut 20
Bílskúr
Kópavogsbraut 20
200 Kópavogur
295.1 m2
Einbýlishús
826
830 þ.kr./m2
245.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache