Fasteignaleitin
Skráð 4. des. 2023
Deila eign
Deila

Herjólfsstígur 9

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-805
Verð
12.500.000 kr.
Fasteignamat
4.110.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Útsýni
Fasteignanúmer
2343790
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Gallar
Seljendur vilja taka fram að nágranninn við lóðarmörk efst á lóð telur sig eiga hluta lóðarinnar, þó svo að hann eigi það ekki samkvæmt opinberum gögnum sem farið hefur verið í gegnum. Um er að ræða svæðið sem er skógi vaxið efst í landinu.
 
BYR fasteignasala kynnir í einkasölu HERJÓLFSSTÍG 9,  í Grímsnes og Grafningshreppi. Eignarlóð í sumarbústaðalandi við rætur Búrfells með útsýni yfir Sogið. Ýtið hér fyrir staðsetningu. 
Lóðin er gróin og stendur innst við botnlanga í skipulögðu sumarbústaðalandi. Lóðin er 10.252,0 m², eignarlóð. Samkvæmt skipulagi svæðisins má byggja á lóðinni allt að 150 m² sumarhús ásamt 25 m² útihúsi.
Sjá í landeignaskrá land númer 202480: https://geo.fasteignaskra.is/landeignaskra/166113
Fyrirliggjandi er skjal með útsetningu lóðar frá Eflu verkfræðistofu, búið er að setja út hæla til afmörkunar á lóðinni og byggingarreit lóðar. 

Lóðin er gróin, kalt vatn er komið að lóðarmörkum ásamt rafmagni.
Grímsnesið er eitt stærsta frístundarhúsabyggðarsvæði landsins, stutt í afþreyingu og útivist, s.s. golfvellir í Öndverðarnesi og Kiðjabergi.
Sjá hér skipulag frístundasvæðis deiliskipulag í landi Ásgarðs í Grímsnesi.
Greinargerð með tillögu að  deiliskipulagi frístunda byggðar í landi Ásgarð í Grímsnesi má nálgast hér.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hofsvík 5
Skoða eignina Hofsvík 5
Hofsvík 5
805 Selfoss
5100 m2
Jörð/Lóð
2 þ.kr./m2
12.500.000 kr.
Skoða eignina Skagamýri 2
Skoða eignina Skagamýri 2
Skagamýri 2
805 Selfoss
Jörð/Lóð
12.000.000 kr.
Skoða eignina Skagamýri 12 í landi Stóru-Borgar
Skagamýri 12 í landi Stóru-Borgar
805 Selfoss
Jörð/Lóð
12.500.000 kr.
Skoða eignina Skagamýri 2
Skoða eignina Skagamýri 2
Skagamýri 2
805 Selfoss
Jörð/Lóð
12.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache